Arnór í leikmannahópi Víkings í kvöld

Arnór Borg Guðjohnsen í leik með Fylki síðasta sumar.
Arnór Borg Guðjohnsen í leik með Fylki síðasta sumar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Arn­ór Borg Guðjohnsen gæti leikið sinn fyrsta leik með Vík­ing­um í kvöld þegar þeir mæta Svíþjóðar­meist­ur­um Mal­mö á úti­velli í fyrstu um­ferð Meist­ara­deild­ar­inn­ar í fót­bolta.

Arn­ór gekk til liðs við Vík­inga í vet­ur frá Fylki en hef­ur misst af öllu tíma­bil­inu til þessa  vegna meiðsla.

Vík­ing­ar hafa til­kynnt leik­manna­hóp sinn fyr­ir kvöldið og Arn­ór er þar á meðal leik­manna en einnig koma Gísli Gott­skálk Þórðar­son og Bjarki Björn Gunn­ars­son inn í hóp­inn. Kyle McLa­gen er úr leik eft­ir að hann viðbeins­brotnaði í leik Vík­ings gegn KR á föstu­dags­kvöldið.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert