Auðvelt hjá FH í Hafnarfjarðarslagnum

Úr leiknum í Kaplakrika í kvöld.
Úr leiknum í Kaplakrika í kvöld. mbl.is/Arnþór Birkisson

FH hafði bet­ur gegn ná­grönn­um sín­um Hauk­um með afar sann­fær­andi hætti þegar liðin mætt­ust í 1. deild kvenna í knatt­spyrnu, Lengju­deild­inni, á Kaplakrika­velli í kvöld.

Elísa Lana Sig­ur­jóns­dótt­ir kom FH yfir strax á ann­arri mín­útu og Dagrún Birta Karls­dótt­ir´, leikmaður Hauka, varð svo fyr­ir því óláni að skora sjálfs­mark á 19. mín­útu.

Telma Hjaltalín Þrast­ar­dótt­ir bætti við þriðja mark­inu úr víta­spyrnu og staðan því 3:0 í hálfleik.

Í síðari hálfleik komust Esther Rós Arn­ars­dótt­ir, Sunn­eva Hrönn Sig­ur­vins­dótt­ir og Sig­ríður Lára Garðars­dótt­ir einnig á blað og loka­töl­ur því 6:0.

Með sigr­in­um end­ur­heimti FH topp­sæti deild­ar­inn­ar, þar sem liðið er nú með 23 stig, tveim­ur meira en HK í öðru sæti.

Hauk­ar eru áfram á botn­in­um með aðeins 3 stig.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert