Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - viðbót

Frederik Schram er kominn til Valsmanna frá Lyngby í Danmörku …
Frederik Schram er kominn til Valsmanna frá Lyngby í Danmörku en hann var einn þriggja markmanna Íslands á HM 2018 í Rússlandi. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

Opnað var fyr­ir fé­laga­skipt­in í ís­lenska fót­bolt­an­um frá og með miðviku­deg­in­um 29. júní og leik­menn gátu skipt um fé­lag inn­an­lands þar til þriðju­dags­kvöldið 26. júlí, en um miðnættið var fé­laga­skipta­glugg­an­um lokað á ný þar til í fe­brú­ar á næsta ári.

Mbl.is fylgd­ist að vanda vel með fé­laga­skipt­un­um í tveim­ur efstu deild­um karla og upp­færði þessa frétt reglu­lega á meðan glugg­inn var op­inn.

Fé­laga­skipti frá er­lend­um fé­lög­um geta tekið nokkra daga að fara í gegn, þó þau hafi verið frá­geng­in í tæka tíð, og þessi skipti hafa verið samþykkt eft­ir að glugg­an­um var lokað:

  3.8. Morten Ohlsen Han­sen, Kol­d­ing - Kórdreng­ir
  2.8. Val­geir Val­geirs­son, HK - Öre­bro
  2.8. Þor­steinn Aron Ant­ons­son, Ful­ham - Sel­foss (lán)
  2.8. Krist­all Máni Inga­son, Vík­ing­ur R. - Rosen­borg
  2.8. Frederik Ihler, Val­ur - AGF (úr láni)
30.7. Ró­bert Qu­ental Árna­son, Tor­ino - Leikn­ir R. (úr láni)
29.7. Zean Dalüg­ge, Lyng­by - Leikn­ir R. (lán)

Hér má sjá öll staðfest fé­laga­skipti leik­manna úr liðum í Bestu deild og 1. deild karla, fyrst nýj­ustu skipt­in og síðan skipt­in hjá hverju liði fyr­ir sig. Dag­setn­ing miðar við hvenær leikmaður­inn er lög­leg­ur með nýju liði.

Helstu fé­laga­skipt­in í dag, þriðju­dag­inn 26. júlí:

27.7. Guðjón Pét­ur Lýðsson, ÍBV - Grinda­vík
27.7. Bjarki Björn Gunn­ars­son, Vík­ing­ur R. - Kórdreng­ir (lán)
27.7. Magnús Andri Ólafs­son, Kórdreng­ir - Þrótt­ur V.
27.7. Freyþór Hrafn Harðar­son, Þrótt­ur V. - KV (lán)
27.7. Arn­ór Ingi Krist­ins­son, Leikn­ir R. - Val­ur
27.7. Lasse Pe­try, FH - Val­ur
27.7. Oli­ver Haurits, Stjarn­an - HK
27.7. Adam Örn Arn­ar­son, Breiðablik - Leikn­ir R. (lán)
27.7. Sölvi Björns­son, Grótta - Njarðvík (lán)

Helstu fé­laga­skipt­in síðustu daga:

26.7. Hall­ur Flosa­son, ÍA - Aft­ur­eld­ing (lán)
26.7. Gaber Do­brovoljc, Domzale - KA
24.7. Úlfur Ágúst Björns­son, Njarðvík - FH (úr láni)
23.7. Ragn­ar Þór Gunn­ars­son, Þrótt­ur V. - Sindri
22.7. Kári Gauta­son, KA - Magni (lán)
22.7. Ari Steinn Guðmunds­son, Kefla­vík - Víðir (lán)
21.7. Þor­steinn Aron Ant­ons­son, Stjarn­an - Ful­ham (úr láni)
21.7. Chris Jastrzembski, Sel­foss - Kambódía
21.7. Ísak Daði Ívars­son, Vík­ing­ur R. - Venezia (lán)
21.7. Oleks­iy By­kov, KA - Mariupol (úr láni)
21.7. Rodrigo Moitas, Real SC - Vestri
20.7. Ju­anra Martín­ez, Pu­lpi­leno - Grinda­vík
18.7. Pablo Gál­lego, Þrótt­ur V. - Ník­aragva
17.7. Sig­urður Hrann­ar Þor­steins­son, Grótta - ÍA
17.7. Guðmund­ur Páll Ein­ars­son, Vestri - Þór (lán)
16.7. Aron Snær Inga­son, Fram - Þrótt­ur R. (lán)
16.7. Aron Daní­el Arn­alds, KV - ÍR
16.7. Jor­d­an Dam­achoua, Þór - KF

BESTA DEILD KARLA

BREIÐABLIK
Þjálf­ari: Óskar Hrafn Þor­valds­son
Staða 29. júní: 1. sæti

Komn­ir:
Eng­ir

Farn­ir:
27.7. Adam Örn Arn­ar­son í Leikni R. (lán)

FH
Þjálf­ari: Eiður Smári Guðjohnsen
Staða 29. júní: 9. sæti

Komn­ir:
24.7. Úlfur Ágúst Björns­son frá Njarðvík (úr láni)

Farn­ir:
27.7. Lasse Pe­try í Val

Almarr Ormarsson er kominn aftur til Fram eftir níu ára …
Almarr Ormars­son er kom­inn aft­ur til Fram eft­ir níu ára fjar­veru en hann lék síðast með Val. Ljós­mynd/​Krist­inn Steinn Trausta­son

FRAM
Þjálf­ari: Jón Þórir Sveins­son
Staða 29. júní: 8. sæti

Komn­ir:
6.7. Brynj­ar Gauti Guðjóns­son frá Stjörn­unni
1.7. Almarr Ormars­son frá Val

Farn­ir:
27.7. Stefán Orri Há­kon­ar­son í KV (lán)
16.7. Aron Snær Inga­son í Þrótt R. (lán)
  1.7. Hos­ine Bility í Midtjyl­l­and (Dan­mörku) (úr láni)
30.6. Al­ex­and­er Már Þor­láks­son í Þór

Danski kantmaðurinn Kristian Lindberg er kominn til ÍA frá Nyköbing …
Danski kant­maður­inn Kristian Lind­berg er kom­inn til ÍA frá Nyköbing í Dan­mörku. Ljós­mynd/Í​A

ÍA
Þjálf­ari: Jón Þór Hauks­son
Staða 29. júní: 10. sæti

Komn­ir:
17.7. Sig­urður Hrann­ar Þor­steins­son frá Gróttu
  9.7. Tobi­as Staga­ard frá Hor­sens (Dan­mörku) (lán)
  1.7. Kristian Lind­berg frá Nyköbing (Dan­mörku)

Farn­ir:
26.7. Hall­ur Flosa­son í Aft­ur­eld­ingu (lán)
12.7. Guðmund­ur Tyrf­ings­son í Sel­foss

Enski miðjumaðurinn Kundai Benyu er kominn til ÍBV frá Vestra …
Enski miðjumaður­inn Kundai Benyu er kom­inn til ÍBV frá Vestra en Eyja­menn sömdu við hann strax í maí­mánuði. Ljós­mynd/Þ​órir Tryggva­son

ÍBV
Þjálf­ari: Her­mann Hreiðars­son
Staða 29. júní: 12. sæti

Komn­ir:
15.7. Jón Jök­ull Hjalta­son frá Þrótti V. (úr láni)
30.6. Kundai Benyu frá Vestra

Farn­ir:
27.7. Guðjón Pét­ur Lýðsson í Grinda­vík
27.7. Hall­dór Páll Geirs­son í KFS (lán)
  9.7. Tóm­as Bent Magnús­son í KFS (lán)
  1.7. Hans Mpongo í Brent­ford (Englandi) (úr láni) (Í Þrótt V. 13.7.)

KA
Þjálf­ari: Arn­ar Grét­ars­son
Staða 29. júní: 5. sæti

Komn­ir:
26.7. Gaber Do­brovoljc frá Domzale (Slóven­íu)
  3.7. Hrann­ar Björn Stein­gríms­son frá Völsungi (úr láni)

Farn­ir:
22.7. Kári Gauta­son í Magna (lán)
21.7. Oleks­iy By­kov í Mariupol (Úkraínu) (úr láni)

KEFLAVÍK
Þjálf­ari: Sig­urður Ragn­ar Eyj­ólfs­son
Staða 29. júní: 7. sæti

Komn­ir:
Eng­ir

Farn­ir:
22.7. Ari Steinn Guðmunds­son í Víði (lán)
11.7. Ivan Kaluyzhnyi til Oleks­andriya (Úkraínu) (úr láni)

KR
Þjálf­ari: Rún­ar Krist­ins­son
Staða 29. júní: 6. sæti

Komn­ir:
Eng­ir

Farn­ir:
9.7. Emil Ásmunds­son í Fylki (lán)

LEIKN­IR R.
Þjálf­ari: Sig­urður Heiðar Hösk­ulds­son
Staða 29. júní: 11. sæti

Komn­ir:
30.7. Ró­bert Qu­ental Árna­son frá Tor­ino (Ítal­íu) (úr láni)
29.7. Zean Dalüg­ge frá Lyng­by (Dan­mörku) (lán)
27.7. Adam Örn Arn­ar­son frá Breiðabliki  (lán)
  9.7. Shkelzen Veseli frá Þrótti V. (úr láni)
  9.7. Davíð Júlí­an Jóns­son frá Þrótti V. (úr láni)

Farn­ir:
27.7. Arn­ór Ingi Krist­ins­son í Val

Varnarmaðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson er kominn til Framara frá Stjörnunni …
Varn­ar­maður­inn Brynj­ar Gauti Guðjóns­son er kom­inn til Fram­ara frá Stjörn­unni en hann samdi til loka tíma­bils­ins 2024. Brynj­ar hef­ur leikið með Stjörn­unni í átta ár og áður með ÍBV og Vík­ingi í Ólafs­vík. Ljós­mynd/​Krist­inn Steinn Trausta­son

STJARN­AN
Þjálf­ari: Ágúst Þór Gylfa­son
Staða 29. júní: 2. sæti

Komn­ir:
26.7. Örvar Logi Örvars­son frá Grinda­vík (úr láni)

Farn­ir:
27.7. Oli­ver Haurits í HK
21.7. Þor­steinn Aron Ant­ons­son í Ful­ham (Englandi) (úr láni)
15.7. Daní­el Freyr Kristjáns­son í Midtjyl­l­and (Dan­mörku)
15.7. Óli Val­ur Ómars­son í Sirius (Svíþjóð)
  6.7. Brynj­ar Gauti Guðjóns­son í Fram

Danski miðjumaðurinn Lasse Petry er kominn aftur til Vals frá …
Danski miðjumaður­inn Lasse Pe­try er kom­inn aft­ur til Vals frá FH en hann lék áður með Val 2019 og 2020. mbl.is/​Hari

VAL­UR
Þjálf­ari: Heim­ir Guðjóns­son
Staða 29. júní: 4. sæti

Komn­ir:
27.7. Arn­ór Ingi Krist­ins­son frá Leikni R.
27.7. Lasse Pe­try frá FH
  9.7. Frederik Ihler frá AGF (Dan­mörku)
  1.7. Frederik Schram frá Lyng­by (Dan­mörku)

Farn­ir:
  2.8. Frederik Ihler til AGF (Dan­mörku) (úr láni)
27.7. Bele Alomerovic í KV (lán)
  8.7. Sig­urður Dags­son í ÍR (lán)
  1.7. Almarr Ormars­son í Fram
30.6. Hann­es Þór Hall­dórs­son í Vík­ing R.

Danijel Dejan Djuric kom til Víkings frá Midtjylland í Danmörku.
Danij­el Dej­an Djuric kom til Vík­ings frá Midtjyl­l­and í Dan­mörku. mbl.is/​Jök­ull Þorkels­son

VÍKING­UR R.
Þjálf­ari: Arn­ar Gunn­laugs­son
Staða 29. júní: 3. sæti

Komn­ir:
13.7. Danij­el Dej­an Djuric frá Midtjyl­l­and (Dan­mörku)
30.6. Hann­es Þór Hall­dórs­son frá Val

Farn­ir:
  2.8. Krist­all Máni Inga­son í Rosen­borg (Nor­egi)
27.7. Bjarki Björn Gunn­ars­son í Kórdrengi (lán)
21.7. Ísak Daði Ívars­son í Venezia (Ítal­íu)
30.6. Axel Freyr Harðar­son í Kórdrengi

1. DEILD KARLA

AFT­UR­ELD­ING
Þjálf­ari: Magnús Már Ein­ars­son
Staða 29. júní: 9. sæti

Komn­ir:
26.7. Hall­ur Flosa­son frá ÍA (lán)
  9.7. Marciano Aziz frá Eupen (Belg­íu)
  1.7. Javier Onti­veros frá Navalcarnero (Spáni)

Farn­ir:
Eng­ir

FJÖLNIR
Þjálf­ari: Úlfur Arn­ar Jök­uls­son
Staða 29. júní: 7. sæti

Komn­ir:
Eng­ir

Farn­ir:
5.7. Bjarni Þór Haf­stein í Augna­blik (lán)

Emil Ásmundsson er kominn í uppeldisfélagið Fylki sem lánsmaður frá …
Emil Ásmunds­son er kom­inn í upp­eld­is­fé­lagið Fylki sem lánsmaður frá KR. Ljós­mynd/​Sig­fús Gunn­ar

FYLK­IR
Þjálf­ari: Rún­ar Páll Sig­munds­son
Staða 29. júní: 4. sæti

Komn­ir:
9.7. Emil Ásmunds­son frá KR (lán)

Farn­ir:
Eng­ir

Miðjumaðurinn reynd Guðjón Pétur Lýðsson er kominn til Grindavíkur frá …
Miðjumaður­inn reynd Guðjón Pét­ur Lýðsson er kom­inn til Grinda­vík­ur frá ÍBV. Ljós­mynd/​Sig­fús Gunn­ar

GRINDAVÍK
Þjálf­ari: Al­freð Elías Jó­hanns­son
Staða 29. júní: 5. sæti

Komn­ir:
27.7. Guðjón Pét­ur Lýðsson frá ÍBV
20.7. Ju­anra Martín­ez frá Pu­lpi­leno (Spáni)

Farn­ir:
26.7. Örvar Logi Örvars­son í Stjörn­una (úr láni)

GRÓTTA
Þjálf­ari: Chris Brazell
Staða 29. júní: 2. sæti

Komn­ir:
Eng­ir

Farn­ir:
27.7. Sölvi Björns­son í Njarðvík (lán)
17.7. Sig­urður Hrann­ar Þor­steins­son í ÍA

Danski framherjinn Oliver Haurits er kominn til HK frá Stjörnunni.
Danski fram­herj­inn Oli­ver Haurits er kom­inn til HK frá Stjörn­unni. Ljós­mynd/​HK

HK
Þjálf­ari: Ómar Ingi Guðmunds­son
Staða 29. júní: 3. sæti

Komn­ir:
27.7. Oli­ver Haurits frá Stjörn­unni

Farn­ir:
2.8. Val­geir Val­geirs­son í Öre­bro (Svíþjóð)

Axel Freyr Harðarson er kominn til Kórdrengja frá Víkingi og …
Axel Freyr Harðar­son er kom­inn til Kórdrengja frá Vík­ingi og hef­ur samið við þá út tíma­bilið 2023. Ljós­mynd/​Krist­inn Steinn Trausta­son

KÓRDRENG­IR
Þjálf­ari: Davíð Smári Lamu­de
Staða 29. júní: 8. sæti

Komn­ir:
  3.8. Morten Ohlsen Han­sen frá Kol­d­ing (Dan­mörku)
27.7. Bjarki Björn Gunn­ars­son frá Vík­ingi R. (lán)
30.6. Nikita Chagrov frá Tam­bov (Rússlandi)
30.6. Axel Freyr Harðar­son frá Vík­ingi R.

Farn­ir:
27.7. Magnús Andri Ólafs­son í Þrótt V.

KV
Þjálf­ari: Sig­urður Víðis­son
Staða 29. júní: 11. sæti

Komn­ir:
27.7. Stefán Orri Há­kon­ar­son frá Fram (lán)
27.7. Freyþór Hrafn Harðar­son frá Þrótti V. (lán)
27.7. Bele Alomerovic frá Val (lán)

Farn­ir:
16.7. Aron Daní­el Arn­alds í ÍR
  8.7. Björn Axel Guðjóns­son í Vík­ing Ó.

Guðmundur Tyrfingsson er kominn aftur til Selfyssinga eftir að hafa …
Guðmund­ur Tyrf­ings­son er kom­inn aft­ur til Sel­fyss­inga eft­ir að hafa leikið með ÍA und­an­far­in tvö ár. Ljós­mynd/​Krist­inn Steinn

SEL­FOSS
Þjálf­ari: Dean Mart­in
Staða 29. júní: 1. sæti

Komn­ir:
  2.8. Þor­steinn Aron Ant­ons­son frá Ful­ham (lán)
12.7. Guðmund­ur Tyrf­ings­son frá ÍA

Farn­ir:
21.7. Chris Jastrzembski í kambódískt fé­lag
20.7. Krist­inn Ásgeir Þor­bergs­son í Ham­ar (lán)
  7.7. Emir Dok­ara í þýskt fé­lag

VESTRI
Þjálf­ari: Gunn­ar Heiðar Þor­valds­son
Staða 29. júní: 6. sæti

Komn­ir:
21.7. Rodrigo Moitas frá Real SC (Portúgal)

Farn­ir:
17.7. Guðmund­ur Páll Ein­ars­son í Þór (lán)
  1.7. Di­ogo Coel­ho til Lit­há­en
30.6. Kundai Benyu í ÍBV

Alexander Már Þorláksson, til hægri, er kominn til Þórs frá …
Al­ex­and­er Már Þor­láks­son, til hægri, er kom­inn til Þórs frá Fram. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son

ÞÓR
Þjálf­ari: Þor­lák­ur Árna­son
Staða 29. júní: 10. sæti

Komn­ir:
26.7. Vil­helm Ottó Bier­ing Ottós­son frá Dal­vík/​Reyni (úr láni)
17.7. Guðmund­ur Páll Ein­ars­son frá Vestra (lán)
30.6. Ion Perelló frá Hetti/​Hug­in
30.6. Al­ex­and­er Már Þor­láks­son frá Fram

Farn­ir:
16.7. Jor­d­an Dam­achoua í KF

ÞRÓTTUR V.
Þjálf­ari: Brynj­ar Gests­son
Staða 29. júní: 12. sæti

Komn­ir:
27.7. Magnús Andri Ólafs­son frá Kórdrengj­um
27.7. Aron Logi Sig­urpáls­son frá KFG
17.7. Leó Krist­inn Þóris­son frá ÍH (úr láni)
13.7. Hans Mpongo frá Brent­ford (Englandi) (lék með ÍBV)
  9.7. Helgi Snær Agn­ars­son frá ÍR
  8.7. Atli Dag­ur Ásmunds­son frá Ægi

Farn­ir:
27.7. Freyþór Hrafn Harðar­son í KV (lán)
27.7. Þór­hall­ur Ísak Guðmunds­son í ÍH (lán)
23.7. Ragn­ar Þór Gunn­ars­son í Sindra
18.7. Pablo Gál­lego til Ník­ara­kva
15.7. Jón Jök­ull Hjalta­son í ÍBV (úr láni)
  9.7. Shkelzen Veseli í Leikni R. (úr láni)
  9.7. Davíð Júlí­an Jóns­son í Leikni R. (úr láni)

* Fé­laga­skipti milli „venslaliða“ eru ekki á list­an­um, eins og t.d. milli ÍA og Kára, KR og KV, ÍBV og KFS, FH og ÍH, Fjöln­is og Vængja Júpíters, HK og Ýmis o.s.frv.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert