Sussaði á áhorfendur og fékk rauða spjaldið

Kristall Máni Ingason fékk rauða spjaldið í Malmö í dag.
Kristall Máni Ingason fékk rauða spjaldið í Malmö í dag. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

Krist­all Máni Inga­son sókn­ar­maður Vík­ings fékk rauða spjaldið eft­ir 39 mín­útna leik í fyrri viður­eign­inni við sænsku meist­ar­ana Mal­mö í Meist­ara­deild­inni í fót­bolta sem nú stend­ur yfir í Svíþjóð.

Krist­all Máni jafnaði met­in fyr­ir Vík­inga í 1:1 og hljóp síðan í átt að stuðnings­mönn­um Mal­mö og setti fing­ur á munn. Eft­ir mót­mæli leik­manna Mal­mö sýndi dóm­ar­inn frá Moldóvu hon­um gula spjaldið og síðan það rauða. Krist­all hafði áður fengið gula spjaldið fyr­ir meint­an leik­ara­skap en leik­menn Mal­mö brutu margoft á hon­um í fyrri hálfleikn­um.

Staðan í hálfleik var 2:1 fyr­ir Mal­mö og þung­ur róður framund­an fyr­ir Vík­inga, manni færri í  seinni hálfleikn­um.

Það er ekki nóg að Krist­all leiki ekki meiri­hluta leiks­ins í dag held­ur verður hann fyr­ir vikið í leik­banni í seinni leik liðanna á Vík­ings­vell­in­um í næstu viku.

Með mark­inu í dag hef­ur Krist­all Máni skorað í öll­um þrem­ur Evr­ópu­leikj­um sín­um á ferl­in­um en hann skoraði í báðum sig­ur­leikj­um Vík­ings í for­keppn­inni, gegn Levadia og In­ter d'Escaldes.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert