Guðjón bestur í 11. umferð

Guðjón Ernir Hrafnkelsson er leikmaður 11. umferðar hjá Morgunblaðinu.
Guðjón Ernir Hrafnkelsson er leikmaður 11. umferðar hjá Morgunblaðinu. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

Guðjón Ern­ir Hrafn­kels­son, hægri bakvörður Eyja­manna, var besti leikmaður 11. um­ferðar Bestu deild­ar karla að mati Morg­un­blaðsins. Guðjón Ern­ir fékk tvö M fyr­ir frammistöðu sína í vörn Eyja­manna þegar þeir gerðu óvænt marka­laust jafn­tefli við topplið Breiðabliks og urðu fyrsta liðið í ár til að halda marki sínu hreinu gegn Kópa­vogsliðinu.

Guðjón var jafn­framt eini leikmaður deild­ar­inn­ar sem fékk tvö M í ell­eftu um­ferðinni og er í fyrsta sinn í liði um­ferðar­inn­ar. Þar eru þrír leik­menn í þriðja skipti, þeir Pat­rik Johann­esen, sókn­ar­maður Kefla­vík­ur, Daní­el Lax­dal, miðjumaður Stjörn­unn­ar, og Ívar Örn Árna­son, miðvörður KA-manna. 

Úrvalslið 11. um­ferðar Bestu deild­ar karla má sjá í Morg­un­blaðinu í dag

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert