Tindastóll upp að hlið FH

Tindastóll komst upp að hlið FH með sigrinum í dag.
Tindastóll komst upp að hlið FH með sigrinum í dag. Ljósmynd/Hafþór Hreiðarsson

Tinda­stóll vann 2:0 sig­ur á Grinda­vík í 1. deild kvenna í knatt­spyrnu í Grinda­vík í kvöld. Tinda­stóll jafnaði FH á toppi deild­ar­inn­ar með sigr­in­um í dag. 

Fyr­irliðinn Bryn­dís Rut Har­alds­dótt­ir kom Tinda­stól yfir á 73. mín­útu. Murielle Tiern­an skoraði svo seinna mark Sauðkræk­inga á 82. mín­útu sem sigldu 2:0 sigri heim. 

Tinda­stóll kemst upp að hlið FH með 23 stig með sigr­in­um í dag en er í öðru sæti á marka­tölu. Grinda­vík er áfram í sjö­unda sæti með átta stig. Bæði fé­lög hafa leikið ein­um leik meira en rest í deild­inni að Hauk­um und­an­skild­um.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert