Ólíkir mótherjar hjá Blikum og KR

Breiðablik og KR leika Evrópuleiki í Andorra og Póllandi í …
Breiðablik og KR leika Evrópuleiki í Andorra og Póllandi í dag. mbl.is/Árni Sæberg

Breiðablik og KR eiga fyr­ir hönd­um afar ólík verk­efni í dag þegar liðin leika fyrri leiki sína í fyrstu um­ferð Sam­bands­deild­ar karla í fót­bolta.

Bæði spila þau úti­leik­inn á und­an en Blikar eru komn­ir til Andorra og mæta þar UE Santa Coloma og KR-ing­ar eru í Szczec­in í Póllandi þar sem þeir leika við Pogon.

Bæði ís­lensku liðin eru með þá for­gjöf að vera á miðju keppn­is­tíma­bili og í góðri leikæf­ingu á meðan mót­herj­arn­ir spila báðir sinn fyrsta móts­leik á tíma­bil­inu 2022-23.

Breiðablik á ein­fald­lega að slá Andorra­menn­ina út en annað yrði gríðarlegt áfall fyr­ir Kópa­vogsliðið. UE Santa Coloma leik­ur í Evr­ópu­keppni í fyrsta sinn í fimm ár og hef­ur tapað öll­um fjór­tán Evr­ópu­leikj­um sín­um til þessa. Liðið endaði í öðru sæti í Andorra í fyrra, þrem­ur stig­um á eft­ir In­ter d'Escaldes sem Vík­ing­ar unnu naum­lega á dög­un­um.

Pogon, mót­herji KR, endaði í þriðja sæti í Póllandi í vet­ur, níu stig­um á eft­ir meist­ur­um Lech Pozn­an. Í fyrra var liðið slegið út í 2. um­ferð Sam­bands­deild­ar­inn­ar, 0:1 sam­an­lagt gegn Osij­ek frá Króa­tíu.

Pogon hef­ur þó tapað fyr­ir ís­lensku liði en Fylk­ir sló Pól­verj­ana óvænt út úr UEFA-bik­arn­um árið 2001, 3:2 sam­an­lagt.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert