Ægir skellti Þrótturum

Ægismenn sigruðu Þrótt R. í kvöld.
Ægismenn sigruðu Þrótt R. í kvöld. Ljósmynd/Ægir

Ægir vann 3:0 sig­ur á Þrótti úr Reykja­vík í 11. um­ferð 2. deild­ar karla í knatt­spyrnu á Þor­láks­höfn í kvöld. 

Renato Punyed kom heima­mönn­um yfir á 39. mín­útu áður en Ágúst Kar­el Magnús­son tvö­faldaði for­ystu þeirra. Cri­stofer Moises Rol­in gerði svo út um leik­inn á 53. mín­útu og við stóð, 3:0 fyr­ir Ægis­menn. 

Ægir jafn­ar því Þrótt að stig­um en er ofar í töfl­unni á mörk­um skoruðum. Fyr­ir leik­inn hafði Þrótt­ur ekki tapað frá fyrstu um­ferðinni og unnið átta af níu leikj­um. 

Njarðvík með 31 stig, Ægir með 25 og Þrótt­ur með 25 stig eru í þrem­ur efstu sæt­un­um og hafa skorið  sig nokkuð frá liðunum þar fyr­ir neðan.

Hauk­ar og Vík­ing­ur frá Ólafs­vík gerðu 1:1 jafn­tefli í Hafnar­f­irði í kvöld. Gest­irn­ir komust yfir á 86. mín­útu með marki Vík­ings Pálma­son­ar. Hauk­ar jöfnuðu þó tveim­ur mín­út­um síðar en þar var Andri Steinn Ingvars­son að verki. 

Hauk­ar eru áfram í fimmta sæti með 16 stig. Ólafs­vík­ing­ar eru í ní­unda sæti með 9 stig. 

Hött­ur/​Hug­inn sótti öll þrjú stig­in á Ólafs­fjörð með drama­tísk­um 2:1 sigri á KF. Ju­lio Ces­ar kom KF yfir á 49. mín­útu en Mat­heus Bettio Gotler jafnaði met­in fyr­ir gest­ina níu mín­út­um síðar. Það var svo Rafa­el Al­ex­andre Rom­ao sem tryggði Hetti/​Hug­in sigri á þriðju mín­útu upp­bót­ar­tíma. 

Hött­ur/​Hug­inn jafnaði Ólafs­vík­inga að stig­um með sigr­in­um í dag en er enn í tí­unda sæti á marka­tölu. KF er tveim­ur sæt­um ofar með 11 stig. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert