Afturelding fær Belga lánaðan

Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar og Enes Cogic aðstoðarþjálfari.
Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar og Enes Cogic aðstoðarþjálfari. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Aft­ur­eld­ing hef­ur fengið belg­íska knatt­spyrnu­mann­inn Marciano Aziz lánaðan frá belg­íska A-deild­ar­fé­lag­inu Eupen.

Aziz er tví­tug­ur sókn­artengiliður sem hef­ur leikið með belg­íska U17 ára landsliðinu. Hann er upp­al­inn hjá Eupen en hef­ur ekki leikið með aðalliði fé­lags­ins sem endaði í fimmtánda sæti af átján liðum í A-deild­inni síðasta vet­ur.

Aft­ur­eld­ing er í átt­unda sæti 1. deild­ar karla, sex stig­um fyr­ir ofan fallsæti deild­ar­inn­ar en aðeins fimm stig­um frá öðru sæt­inu.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert