Kristall Máni á leið til Þrándheims

Kristall Máni Ingason er á leið frá Víkingi til Rosenborg …
Kristall Máni Ingason er á leið frá Víkingi til Rosenborg í Noregi. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

Krist­all Máni Inga­son, knatt­spyrnumaður­inn efni­legi í Vík­ingi, er að öll­um lík­ind­um á leið til norska fé­lags­ins Rosen­borg.

Netta­visen seg­ir í dag að sam­kvæmt heim­ild­um sín­um hafi Rosen­borg og Vík­ing­ur kom­ist að sam­komu­lagi um kaup­verð á þess­um tví­tuga pilti sem hef­ur verið í lyk­il­hlut­verki hjá Íslands- og bikar­meist­ur­un­um á þessu tíma­bili.

Netta­visen seg­ir að Krist­all Máni muni fljót­lega koma til Þránd­heims til að fara í lækn­is­skoðun og ganga frá síðustu atriðum varðandi samn­ing áður en hann skrif­ar und­ir hjá fé­lag­inu.

Krist­all Máni er upp­al­inn í Fjölni og spilaði síðan um skeið með ung­lingaliði FC Kö­ben­havn í Dan­mörku en hef­ur verið röðum Vík­ings frá 2020. Hann hef­ur skorað átta mörk í 46 leikj­um liðsins í úr­vals­deild­inni, þar af fjög­ur mörk í tíu leikj­um á þessu ári. Þá lék hann fyrstu tvo A-lands­leiki sína fyrr á þessu ári og hef­ur skorað fjög­ur mörk í níu leikj­um 21-árs landsliðsins.

Rosen­borg er eitt stærsta fé­lag Nor­egs og það fé­lag sem hef­ur mest leikið í Evr­ópu­keppni en liðið er nú í átt­unda sæti norsku úr­vals­deild­ar­inn­ar. Hólm­ar Örn Eyj­ólfs­son, Matth­ías Vil­hjálms­son, Guðmund­ur Þór­ar­ins­son og Árni Gaut­ur Ara­son hafa all­ir orðið norsk­ir meist­ar­ar með liðinu, Árni sex sinn­um og Matth­ías fjór­um sinn­um. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert