Símamótið sett

Opnunarskrúðgangan á Kópavogsvelli.
Opnunarskrúðgangan á Kópavogsvelli. Arnþór Birkisson

Síma­mótið var sett í gær­kvöldi með skrúðgöngu niður á Kópa­vogs­völl og er þetta í 38. skipti sem mótið er haldið. Mótið stend­ur yfir dag­ana 7. - 10. júlí og er fyr­ir 5., 6. og 7. flokk kvenna. Litla síma­mótið er fyr­ir 8. flokk en það var fyrst haldið árið 2021.

Kepp­end­ur eru um 3.000 og er þetta stærsta knatt­spyrnu­mótið á land­inu. All­ir leik­ir móts­ins fara fram á völl­um á fé­lags­svæði Breiðabliks. Liðin í hverju fé­lagi eru ekki flokkuð eft­ir A-liði, B-liði og C-liði held­ur heita liðin í höfuðið á fót­bolta­stelp­um hvort sem það er inn­an fé­lags­ins, landsliðsstelp­urn­ar okk­ar eða aðrar.

Ljós­mynd­ari mbl.is mætti á svæðið í gær­kvöld og tók meðfylgj­andi mynd­ir:

mbl.is/​Arnþór Birk­is­son
Arnþór Birk­is­son
Opnunarskrúðganga á Kópavogsvelli
Opn­un­ar­skrúðganga á Kópa­vogs­velli Arnþór Birk­is­son
Arnþór Birk­is­son
Arnþór Birk­is­son
Arnþór Birk­is­son
Arnþór Birk­is­son
Opnunarskrúðganga á Kópavogsvelli
Opn­un­ar­skrúðganga á Kópa­vogs­velli Arnþór Birk­is­son
Arnþór Birk­is­son
Arnþór Birk­is­son
Arnþór Birk­is­son
Arnþór Birk­is­son
Arnþór Birk­is­son
Arnþór Birk­is­son
Arnþór Birk­is­son
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert