Komin aftur heim eftir ársdvöl hjá Celtic

María Catharina Ólafsdóttir Gros í leik með Þór/KA.
María Catharina Ólafsdóttir Gros í leik með Þór/KA. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Kvennaliði Þórs/​KA í knatt­spyrnu hef­ur borist mik­ill liðstyrk­ur þar sem María Cat­har­ina Ólafs­dótt­ir Gros er geng­in aft­ur í raðir fé­lags­ins eft­ir tæp­lega árs­dvöl hjá skoska stórliðinu Celtic, þar sem hún varð bikar­meist­ari.

María Cat­har­ina er aðeins 19 ára göm­ul en þó afar reynslu­mik­il enda á hún að baki 38 leiki í efstu deild fyr­ir hönd upp­eld­is­fé­lags­ins Þórs/​KA, þar sem hún hef­ur skorað fjög­ur mörk.

Hún samdi við Celtic fyr­ir tæpu ári og samdi þá til tveggja ára en ákvað að rifta samn­ingi sín­um og koma aft­ur til Íslands.

Ekki hef­ur það verið vegna skorts á tæki­fær­um þar sem María Cat­har­ina lék 26 leiki fyr­ir Celtic í öll­um keppn­um og skoraði í þeim fimm mörk.

Samdi hún við Þór/​KA út tíma­bilið 2023.

Af fé­lag­inu er það einnig að frétta að Vig­dís Edda Friðriks­dótt­ir, sem kom til Þórs/​KA í fe­brú­ar síðastliðnum frá Breiðabliki, hef­ur fengið samn­ingi sín­um rift og er því í leit að nýju fé­lagi.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert