Konur: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum - viðbót

Agla María Albertsdóttir er komin aftur til Breiðabliks en hún …
Agla María Albertsdóttir er komin aftur til Breiðabliks en hún verður í láni hjá félaginu frá Häcken í Svíþjóð út þetta keppnistímabil. mbl.is/Íris

Opnað var fyr­ir fé­laga­skipt­in í ís­lenska fót­bolt­an­um frá og með miðviku­deg­in­um 29. júní. Leik­menn gátu skipt um fé­lag inn­an­lands þar til á miðnætti þriðju­dags­kvöldið 26. júlí, en þá var fé­laga­skipta­glugg­an­um lokað á ný þar til í fe­brú­ar á næsta ári.

Mbl.is fylgd­ist að vanda vel með fé­laga­skipt­un­um í tveim­ur efstu deild­um kvenna og upp­færði þetta frétt reglu­lega á meðan glugg­inn var op­inn.

Fé­laga­skipti frá er­lend­um fé­lög­um geta tekið nokkra daga að fara í gegn, þó þau hafi verið frá­geng­in í tæka tíð, og þessi skipti hafa verið samþykkt eft­ir að glugg­an­um var lokað:

  3.8. Mackenzie Cherry, Banda­rík­in - Aft­ur­eld­ing
29.7. Madi­son Wolf­bau­er, Thonon Évian - ÍBV
28.7. Hannah Lynne Til­l­ett, Chattanooga Lady Red Wol­ves - KR

Hér má sjá öll staðfest fé­laga­skipti leik­manna úr liðum í Bestu deild og 1. deild kvenna. Dag­setn­ing seg­ir til um hvenær viðkom­andi fær leik­heim­ild:

Helstu fé­laga­skipt­in á loka­deg­in­um 26. júlí:

28.7. Lara Mar­grét Jóns­dótt­ir, Tinda­stóll - ÍR
27.7. Lilja Lív Mar­grét­ar­dótt­ir, Grótta - KR
27.7. Anna Mar­grét Hörpu­dótt­ir, Tinda­stóll - Grótta
27.7. Signý Lára Bjarna­dótt­ir, Aft­ur­eld­ing - Fylk­ir
27.7. Lára Mist Bald­urs­dótt­ir, Hauk­ar - Fram (lán)
27.7. Ey­dís Arna Hall­gríms­dótt­ir, FH - Fram (lán)
27.7. Mist Funa­dótt­ir, Þrótt­ur R. - Fylk­ir (lán)
27.7. Ragn­heiður Rík­h­arðsdótt­ir, Þrótt­ur R. - Fylk­ir (lán)
27.7. Rakel Sjöfn Stef­áns­dótt­ir, Þór/​KA - Tinda­stóll (lán)
27.7. Auður Svein­björns­dótt­ir Scheving, Val­ur - ÍBV (lán)
27.7. Marín Rún Guðmunds­dótt­ir, Grinda­vík - Kefla­vík
27.7. Telma Stein­dórs­dótt­ir, Od­en­se - KR
27.7. Sara Roca Sigüenza, Elche - Aft­ur­eld­ing
27.7. Mel­issa Al­i­son Garcia, Vllaznia Sh­koder - Tinda­stóll
27.7. Lor­ena Baumann, St. Gal­len - Þrótt­ur R.
27.7. Veronica Par­ar­eno, Elche - Aft­ur­eld­ing

Helstu fé­laga­skipt­in síðustu daga:

26.7. Eva Nichole Pers­son, Piteå - Breiðablik
26.7. Agla María Al­berts­dótt­ir, Häcken - Breiðablik (lán)
26.7. Manyima Stevelm­ans, Charleroi - FH
26.7. Victoria Kaláberová, Aris Limassol - Aft­ur­eld­ing
26.7. Maria Paterna, Aris Limassol - Aft­ur­eld­ing
23.7. Maria Cat­har­ina Ólafs­dótt­ir Gros, Celtic - Þór/​KA
23.7. Sól­veig J. Lar­sen, Aft­ur­eld­ing - Val­ur (úr láni)
23.7. Erin Longs­den, Curzon Asht­on - Kefla­vík
23.7. Claudia Vall­etta, Bergamo - Tinda­stóll
22.7. Bryn­dís Þrast­ar­dótt­ir, Hauk­ar - FH
22.7. Vig­dís Edda Friðriks­dótt­ir, Þór/​KA - FH

BESTA DEILD KVENNA

AFT­UR­ELD­ING
Þjálf­ari: Al­ex­and­er Aron Dav­ors­son
Staða 29. júní: 10. sæti

Komn­ar:
  3.8. Mackenzie Cherry freá Banda­ríkj­un­um
27.7. Sara Roca Sigüenza frá Elche (Spáni)
27.7. Verónica Par­reno frá Elche (Spáni)
26.7. Victoria Kaláberová frá Aris Limassol (Kýp­ur)
26.7. Maria Paterna frá Aris Limassol (Kýp­ur)

Farn­ar:
27.7. Signý Lára Bjarna­dótt­ir í Fylki
23.7. Sól­veig J. Lar­sen í Val (úr láni)
10.7. Auður S. Scheving í Val (úr láni)
  7.7. Sara Jimé­nez í rúm­enskt fé­lag

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Keflvíkinga í fyrri …
Vig­dís Lilja Kristjáns­dótt­ir skoraði tvö mörk fyr­ir Kefl­vík­inga í fyrri hluta Íslands­móts­ins en hún snýr nú aft­ur til Breiðabliks úr láni. Ljós­mynd/​Sig­fús Gunn­ar

BREIÐABLIK
Þjálf­ari: Ásmund­ur Arn­ars­son
Staða 29. júní: 2. sæti

Komn­ar:
26.7. Eva Nichole Pers­son frá Piteå (Svíþjóð)
26.7. Agla María Al­berts­dótt­ir frá Häcken (Svíþjóð) (lán)
19.7. Vig­dís Lilja Kristjáns­dótt­ir frá Kefla­vík (úr láni)

Farn­ar:
Eng­ar

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving hefur varið mark Aftureldingar í ár, í …
Auður Svein­björns­dótt­ir Scheving hef­ur varið mark Aft­ur­eld­ing­ar í ár, í láni frá Val, en er nú kom­in til ÍBV á nýj­an leik. Ljós­mynd/​Sig­fús Gunn­ar

ÍBV
Þjálf­ari: Jon­ath­an Glenn
Staða 29. júní: 4. sæti

Komn­ar:
29.7. Madi­son Wolf­bau­er frá Thonon Évian (Frakklandi)
27.7. Auður S. Scheving frá Val (lán)

Farn­ar:
Eng­ar

KEFLAVÍK
Þjálf­ari: Gunn­ar Magnús Jóns­son
Staða 29. júní: 7. sæti

Komn­ar:
27.7. Marín Rún Guðmunds­dótt­ir frá Grinda­vík
23.7. Erin Longs­den frá Curzon Asht­on (Englandi)
20.7. Snæ­dís María Jör­unds­dótt­ir frá Stjörn­unni (lán)

Farn­ar:
19.7. Vig­dís Lilja Kristjáns­dótt­ir í Breiðablik (úr láni)

KR
Þjálf­ari: Chris Harringt­on
Staða 29. júní: 9. sæti

Komn­ar:
28.7. Hannah Lynne Til­l­ett frá Chattanooga Lady Red Wol­ves (Banda­ríkj­un­um)
27.7. Lilja Lív Mar­grét­ar­dótt­ir frá Gróttu
27.7. Telma Stein­dórs­dótt­ir frá Od­en­se (Dan­mörku)

Farn­ar:
21.7. Fann­ey Rún Guðmunds­dótt­ir í Sindra
15.7. Tij­ana Krstic í Fylki (lán)
  8.7. Thelma Björk Ein­ars­dótt­ir í Val

SEL­FOSS
Þjálf­ari: Björn Sig­ur­björns­son
Staða 29. júní: 6. sæti

Komn­ar:
Eng­ar

Farn­ar:
Eng­ar

STJARN­AN
Þjálf­ari: Kristján Guðmunds­son
Staða 29. júní: 3. sæti

Komn­ar:
26.7. Aníta Ýr Þor­valds­dótt­ir frá Álfta­nesi (úr láni)

Farn­ar:
20.7. Snæ­dís María Jör­unds­dótt­ir í Kefla­vík (lán)
  1.7. María Sól Jak­obs­dótt­ir í HK (lán)
30.6. Rakel Lóa Brynj­ars­dótt­ir í HK (lán)

Sólveig Larsen er komin aftur til Vals eftir lánsdvöl hjá …
Sól­veig Lar­sen er kom­in aft­ur til Vals eft­ir láns­dvöl hjá Aft­ur­eld­ingu fyrri hluta tíma­bils­ins. mbl.is/Ó​ttar Geirs­son

VAL­UR
Þjálf­ari: Pét­ur Pét­urs­son
Staða 29. júní: 1. sæti

Komn­ir:
23.7. Sól­veig J. Lar­sen frá Aft­ur­eld­ingu (úr láni)
12.7. Fann­ey Inga Birk­is­dótt­ir frá FH (úr láni)
10.7. Auður S. Scheving frá Aft­ur­eld­ingu (úr láni)
  8.7. Thelma Björk Ein­ars­dótt­ir frá KR

Farn­ar:
27.7. Auður S. Scheving í ÍBV (lán)
20.7. Al­dís Guðlaugs­dótt­ir í FH (lán)

María Catharina Ólafsdóttir Gros er komin aftur til Þórs/KA eftir …
María Cat­har­ina Ólafs­dótt­ir Gros er kom­in aft­ur til Þórs/​KA eft­ir eitt ár með Celtic í Skotlandi. Ljós­mynd/Þ​órir Tryggva­son

ÞÓR/​KA
Þjálf­ar­ar: Jón Stefán Jóns­son og Perry Mclachl­an
Staða 29. júní: 8. sæti

Komn­ar:
23.7. María Cat­har­ina Ólafs­dótt­ir Gros frá Celtic (Skotlandi)
12.7. Amal­ía Árna­dótt­ir frá Völsungi (úr láni)

Farn­ar:
27.7. Rakel Sjöfn Stef­áns­dótt­ir í Tinda­stól (lán)
22.7. Vig­dís Edda Friðriks­dótt­ir í FH

Lorena Baumann er komin aftur til liðs við Þrótt en …
Lor­ena Baumann er kom­in aft­ur til liðs við Þrótt en hún lék með liðinu 2021 og með St. Gal­len í Sviss í vet­ur. mbl.is/Á​rni Sæ­berg

ÞRÓTTUR R.
Þjálf­ari: Nik Cham­berlain
Staða 29. júní: 5. sæti

Komn­ar:
27.7. Lor­ena Baumann frá St. Gal­len (Sviss)

Farn­ar:
27.7. Mist Funa­dótt­ir í Fylki (lán)
27.7. Ragn­heiður Rík­h­arðsdótt­ir í Fylki (lán)

1. DEILD KVENNA

AUGNA­BLIK
Þjálf­ari: Kristrún Lilja Daðadótt­ir
Staða 29. júní: 8. sæti

Komn­ar:
Eng­ar

Farn­ar:
Eng­ar

Vigdís Edda Friðriksdóttir er komin til liðs við FH-inga frá …
Vig­dís Edda Friðriks­dótt­ir er kom­in til liðs við FH-inga frá Þór/​KA. Hún lék með Breiðabliki 2020-21 en með Tinda­stóli fram að því. Ljós­mynd/Þ​órir Tryggva­son

FH
Þjálf­ari: Guðni Ei­ríks­son
Staða 29. júní: 1. sæti

Komn­ar:
26.7. Manyima Stevelm­ans frá Charleroi (Belg­íu)
22.7. Berg­lind Þrast­ar­dótt­ir frá Hauk­um
22.7. Vig­dís Edda Friðriks­dótt­ir frá Þór/​KA
20.7. Al­dís Guðlaugs­dótt­ir frá Val (lán)
  8.7. Val­gerður Ósk Vals­dótt­ir frá Fylki

Farn­ar:
27.7. Ey­dís Arna Hall­gríms­dótt­ir í Fram (lán)
12.7. Fann­ey Inga Birk­is­dótt­ir í Val (úr láni)

FJARÐABYGGÐ/​HÖTTUR/​LEIKN­IR
Þjálf­ari: Björg­vin Karl Gunn­ars­son
Staða 29. júní: 5. sæti

Komn­ar:
Eng­ar

Farn­ar:
Eng­ar

FJÖLNIR
Þjálf­ari: Júlí­us Ármann Júlí­us­son og Theó­dór Sveinjóns­son
Staða 29. júní: 9. sæti

Komn­ar:
Eng­ar

Farn­ar:
Eng­ar

Bakvörðurinn Tijana Krstic sem hefur leikið 32 landsleiki fyrir Serbíu …
Bakvörður­inn Tij­ana Krstic sem hef­ur leikið 32 lands­leiki fyr­ir Serbíu er kom­in til Fylk­is í láni frá KR. mbl.is/​Hari

FYLK­IR
Þjálf­ari: Jón Stein­dór Þor­steins­son
Staða 29. júní: 7. sæti

Komn­ir:
27.7. Signý Lára Bjarna­dótt­ir frá Aft­ur­eld­ingu
27.7. Mist Funa­dótt­ir frá Þrótti R. (lán)
27.7. Ragn­heiður Rík­h­arðsdótt­ir frá Þrótti R. (lán)
27.7. Íris Ósk Val­munds­dótt­ir frá Fjölni
15.7. Tij­ana Krstic frá KR (lán)

Farn­ir:
8.7. Val­gerður Ósk Vals­dótt­ir í FH

GRINDAVÍK
Þjálf­ari: Jón Ólaf­ur Daní­els­son
Staða 29. júní: 6. sæti

Komn­ar:
4.7. Rita Feist Lang frá At­hlone Town (Írlandi)

Farn­ar:
27.7. Marín Rún Guðmunds­dótt­ir í Kefla­vík

HAUK­AR
Þjálf­ari: Al­ex­andre Fern­and­ez.
Staða 29. júní: 10. sæti

Komn­ar:
22.7. Katrín Ásta Eyþórs­dótt­ir frá ÍH (lán frá FH)

Farn­ar:
27.7. Lára Mist Bald­urs­dótt­ir í Fram (lán)
27.7. Vikt­oría Val­dís Guðrún­ar­dótt­ir í ÍH
22.7. Berg­lind Þrast­ar­dótt­ir í FH

María Sól Jakobsdóttir, til hægri, er komin til HK frá …
María Sól Jak­obs­dótt­ir, til hægri, er kom­in til HK frá Stjörn­unni. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

HK
Þjálf­ari: Guðni Þór Ein­ars­son
Staða 29. júní: 3. sæti

Komn­ar:
  1.7. María Sól Jak­obs­dótt­ir frá Stjörn­unni (lán)
30.6. Rakel Lóa Brynj­ars­dótt­ir frá Stjörn­unni (lán)

Farn­ar:
Eng­ar

TIND­ASTÓLL
Þjálf­ari: Hall­dór Jón Sig­urðsson
Staða 29. júní: 2. sæti

Komn­ar:
27.7. Rakel Sjöfn Stef­áns­dótt­ir frá Þór/​KA (lán)
27.7. Mel­issa Al­i­son Garcia frá Vllaznia Sh­koder (Alban­íu)

23.7. Claudia Vall­etta frá Bergamo (Ítal­íu)

Farn­ar:
28.7. Lara Mar­grét Jóns­dótt­ir í ÍR
27.7. Anna Mar­grét Hörpu­dótt­ir í Gróttu
30.6. Jacqu­el­ine Altschuld til Banda­ríkj­anna

VÍKING­UR R.
Þjálf­ari: John Henry Andrews
Staða 29. júní: 4. sæti

Komn­ar:
Eng­ar

Farn­ar:
9.7. Telma Sif Búa­dótt­ir í Gróttu (lán)

* Fé­laga­skipti milli „venslaliða“ eru ekki á list­an­um, eins og t.d. milli Breiðabliks og Augna­bliks, Vals og KH, FH og ÍH, Hauka og KÁ o.s.frv.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert