„Það verður að koma í ljós á næstunni“ sagði Kristall Máni Ingason, leikmaður Víkings úr Reykjavík, í stuttu samtali við mbl.is eftir 3:2 sigur á ÍA í Bestu deild karla í fótbolta í dag.
Kristall var sáttur eftir leik:
„Í örðum leik okkar á tímabilinu þá töpuðum við fyrir ÍA og ætluðum okkur að koma til baka og taka leikinn í dag. Þótt það munaði bara einu marki þá dugði það og við unnum.
Á 61. mínútu færði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, Kristal Mána aftar á völlinn er hann skipti Pablo Punyed út af fyrir Erling Agnarson. Júlíus Magnússon sem leikur að vana í stöðunni var í leikbanni í dag.
„Þetta var miklu erfiðara en ég bjóst við, ég gef bara Júlla (Júlíusi Magnússyni) mikið hrós fyrir að vera í þessari stöðu. Þetta var alvöru basl, þannig ég held að þetta sé ekki mín staða.“
Kristall hefur verið orðaður við erlend lið síðustu vikur og hefur norski miðilinn Nettavisen meðal annars greint frá því að næsti áfángastaður Kristals sé Rosenborg í Noregi.
„Nei, þetta er ekki minn síðasta leikur á Íslandi, ég tek nokkra leiki í viðbót, skora og klára þá með sigri.“
Og er næsti áfangastaður Rosenborg?
„Það verður að koma í ljós á næstunni,“ sagði Kristall að lokum.
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |