Kristall: Verður að koma í ljós

Kristall Máni Ingason í leiknum í dag.
Kristall Máni Ingason í leiknum í dag. mbl.is/Kristvin Guðmundsson

„Það verður að koma í ljós á næst­unni“ sagði Krist­all Máni Inga­son, leikmaður Vík­ings úr Reykja­vík, í stuttu sam­tali við mbl.is eft­ir 3:2 sig­ur á ÍA í Bestu deild karla í fót­bolta í dag.

 Krist­all var sátt­ur eft­ir leik:

„Í örðum leik okk­ar á tíma­bil­inu þá töpuðum við fyr­ir ÍA og ætluðum okk­ur að koma til baka og taka leik­inn í dag. Þótt það munaði bara einu marki þá dugði það og við unn­um. 

Á 61. mín­útu færði Arn­ar Gunn­laugs­son, þjálf­ari Vík­ings, Kristal Mána aft­ar á völl­inn er hann skipti Pablo Punyed út af fyr­ir Erl­ing Agn­ar­son. Júlí­us Magnús­son sem leik­ur að vana í stöðunni var í leik­banni í dag. 

„Þetta var miklu erfiðara en ég bjóst við, ég gef bara Júlla (Júlí­usi Magnús­syni) mikið hrós fyr­ir að vera í þess­ari stöðu. Þetta var al­vöru basl, þannig ég held að þetta sé ekki mín staða.“

Krist­all hef­ur verið orðaður við er­lend lið síðustu vik­ur og hef­ur norski miðil­inn Netta­visen meðal ann­ars greint frá því að næsti áfángastaður Krist­als sé Rosen­borg í Nor­egi. 

„Nei, þetta er ekki minn síðasta leik­ur á Íslandi, ég tek nokkra leiki í viðbót, skora og klára þá með sigri.“

Og er næsti áfangastaður Rosen­borg?

„Það verður að koma í ljós á næst­unni,“ sagði Krist­all að lok­um. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert