Uppselt á leik Víkings og Malmö

Kristall Máni Ingason.
Kristall Máni Ingason. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Upp­selt er á seinni leik Íslands­meist­ara Vík­ings og Svíþjóðar­meist­ara Mal­mö í 1. um­ferð undan­keppni Meist­ara­deild­ar Evr­ópu sem fram fer þann 12. júlí næst­kom­andi.

Mal­mö vann fyrri leik­inn í Svíþjóð 3:2 eft­ir hetju­lega frammistöðu Vík­inga sem misstu Kristal Mána Inga­son, fram­herja liðsins, af velli er hann fékk að líta sitt annað gula spjald í leikn­um og þar með rautt fyr­ir að sussa á stuðnings­menn Mal­mö eft­ir að hann jafnaði met­in í 1:1 á 38. mín­útu.

Þrátt fyr­ir að vera manni færri all­an síðari hálfleik­inn töpuðu Íslands­meist­ar­arn­ir aðeins með eins marks mun. Mal­mö komst í 3:1 á 83. mín­útu en Helgi Guðjóns­son klóraði í bakk­ann fyr­ir Vík­inga á loka­mín­út­unni og sá til þess að aðeins eitt mark skil­ur liðin að þegar þau mæt­ast aft­ur á Vík­ings­vell­in­um klukk­an 19:30 á þriðju­dags­kvöld. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert