Arnar staðfestir að Kristall sé í Þrándheimi

Kristall Máni Ingason er í Noregi.
Kristall Máni Ingason er í Noregi. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

Arn­ar Gunn­laugs­son, þjálf­ari knatt­spyrnuliðs Vík­ings úr Reykja­vík, staðfesti að Krist­all Máni Inga­son sé í Þránd­heimi í sam­tali við mbl.is eft­ir blaðamanna­fund Vík­ings fyr­ir leik­inn gegn Mal­mö annað kvöld. 

„Já hann er í Þránd­heimi. Hann er ekki bú­inn að skrifa und­ir né neitt svo­leiðis en von­andi fáum við að vita eitt­hvað meira þegar líður á vik­una. En já hann er þar.“

Helstu fjöl­miðlar lands­ins hafa síðustu daga greint frá því að hann verði hjá Vík­ingi út júlí og fari svo til Nor­egs.

Er nokkuð ör­uggt að þið fáið að hafa hann út júlí?

„Það er ekki al­veg ör­uggt fyrr en það er búið að skrifa und­ir alla papp­ír­ana. En mér skilst að það sé gert ráð fyr­ir því. Ég held einnig að norski glugg­inn opni ekk­ert fyrr en fyrsta ág­úst þannig hann get­ur hvort er ekki farið út fyrr en þá. Það eru þá fjór­ir til fimm leik­ir í viðbót sem við fáum að njóta hans,“ sagði Arn­ar að lok­um. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert