Farinn frá Keflvíkingum

Ivan Kaluyzhnyi, til vinstri, í leik með Keflavík gegn FH.
Ivan Kaluyzhnyi, til vinstri, í leik með Keflavík gegn FH. mbl.is/Óttar Geirsson

Úkraínski knatt­spyrnumaður­inn Ivan Kaluyzhnyi er far­inn frá Kefl­vík­ing­um en hann var í láni hjá þeim frá Oleks­andriya í heimalandi sínu.

Kaluyzhnyi er öfl­ug­ur miðjumaður sem  kom til Kefla­vík­ur í byrj­un maí og lék sex leiki með liðinu í Bestu deild­inni ásamt því að spila einn bikarleik. Hann var í byrj­un­arliði í öll­um leikj­un­um en fékk rautt spjald í sín­um síðasta leik, gegn Stjörn­unni, og spilaði því ekki gegn Fram í síðustu um­ferð.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert