Milos: Miklar tilfinningar

Milos Milojevic á fréttamannafundi í gömlu höfuðstöðvunum í Víkinni í …
Milos Milojevic á fréttamannafundi í gömlu höfuðstöðvunum í Víkinni í dag. mbl.is/Hákon

Mi­los Miloj­evic, þjálf­ari sænska knatt­spyrnu­fé­lags­ins Mal­mö, sat fyr­ir svör­um á blaðamanna­fundi í dag fyr­ir leik Vík­ings úr Reykja­vík og Mal­mö í 1.um­ferð Meist­ara­deild­ar karla í Vík­inni annað kvöld. 

Mi­los kom fyrst til Íslands sem leikmaður árið 2005 og lék þá með Hamri en síðan Ægi. Mi­los gekk til liðs við Vík­ing sem leikmaður árið 2010 og var aðstoðarþjálf­ari liðsins frá 2013-2015 og þjálf­ari 2015-2017.

Hvernig er að vera kom­inn aft­ur í Vík­ina?

„Ég finn fyr­ir mikl­um til­finn­ing­um. Ég var hér á Íslandi marga daga, marg­ar næt­ur og á enda­laust af minn­ing­um frá mín­um tíma hér. Það væri skrítið af mér að segja að þetta væri heim­ilið mitt en þetta er svona annað heim­ilið mitt, ég var hér í 12 af mín­um 39 árum þannig ég finn fyr­ir mikl­um til­finn­ing­um.“

Fyrri leik­ur­inn fór 3:2 fyr­ir Mal­mö, þar sem Vík­ing­ar voru ein­um færri í rúm­ar 50 mín­út­ur eft­ir að Krist­all Máni Inga­son fékk um­deilt seinna gula spjald.

Kom Vík­ing­ur ykk­ur á óvart og hvað þurfið þið að gera til þess að kom­ast áfram?

„Við viss­um fyr­ir leik­inn að Vík­ing­ar myndu nýta alla sína sénsa gegn okk­ur. Hvort sem það væru skynd­isókn­ir eða eitt­hvað annað. Þeir stóðu sig mjög vel í sínu. Nú spila þeir á heima­velli og það er erfiður leik­ur í vænd­um. 

Ég hef fylgst með Vík­ingi og ís­lensku deild­inni síðustu ár, ég hef séð að Vík­ing­ur er mjög gott lið sem vill vinna, og kann að vinna.

Við þurf­um að stíga upp á okk­ar stig. og vinna úr því sem við þurf­um að bæta frá fyrri leikn­um,“ sagði Mi­los að lok­um.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert