Milos Milojevic, þjálfari sænska knattspyrnufélagsins Malmö, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir leik Víkings úr Reykjavík og Malmö í 1.umferð Meistaradeildar karla í Víkinni annað kvöld.
Milos kom fyrst til Íslands sem leikmaður árið 2005 og lék þá með Hamri en síðan Ægi. Milos gekk til liðs við Víking sem leikmaður árið 2010 og var aðstoðarþjálfari liðsins frá 2013-2015 og þjálfari 2015-2017.
Hvernig er að vera kominn aftur í Víkina?
„Ég finn fyrir miklum tilfinningum. Ég var hér á Íslandi marga daga, margar nætur og á endalaust af minningum frá mínum tíma hér. Það væri skrítið af mér að segja að þetta væri heimilið mitt en þetta er svona annað heimilið mitt, ég var hér í 12 af mínum 39 árum þannig ég finn fyrir miklum tilfinningum.“
Fyrri leikurinn fór 3:2 fyrir Malmö, þar sem Víkingar voru einum færri í rúmar 50 mínútur eftir að Kristall Máni Ingason fékk umdeilt seinna gula spjald.
Kom Víkingur ykkur á óvart og hvað þurfið þið að gera til þess að komast áfram?
„Við vissum fyrir leikinn að Víkingar myndu nýta alla sína sénsa gegn okkur. Hvort sem það væru skyndisóknir eða eitthvað annað. Þeir stóðu sig mjög vel í sínu. Nú spila þeir á heimavelli og það er erfiður leikur í vændum.
Ég hef fylgst með Víkingi og íslensku deildinni síðustu ár, ég hef séð að Víkingur er mjög gott lið sem vill vinna, og kann að vinna.
Við þurfum að stíga upp á okkar stig. og vinna úr því sem við þurfum að bæta frá fyrri leiknum,“ sagði Milos að lokum.
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |