„Þetta var virkilega ánægjulegt,“ segir Sigurður Höskuldsson, þjálfari Leiknismanna, en lið hans vann góðan útisigur á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld, 3:0, í 12. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu.
Hann segir að liðið hafi beðið nokkuð eftir því að sóknarleikur þess gengi upp, en að hann hafi verið frábær í kvöld. „Fyrri hálfleikurinn var gjörsamlega frábær, en í seinni hálfleik, þar sem menn eru kannski ekki vanir að hafa forystuna, var eðlilegt að menn reyni að halda í forystuna og passi sig. Við hefðum getað haldið boltanum betur í seinni, en þar á móti kom að varnarleikurinn var frábær í seinni hálfleik,“ segir Sigurður.
Hann segir að skipunin í hálfleik hafi verið sú að halda áfram með góðu hlutina og reyna að halda í boltann. „Við vitum að þegar Stjarnan kemst í gírinn og er undir, þá þora þeir að spila meira og halda boltanum, og þeir eru með marga frábæra leikmenn sem gerðu okkur erfitt fyrir. Við hefðum getað verið meira „kúl“ á boltanum, en það var kannski eðlilegt miðað við stöðuna.“
Hann segir að lokum að frammistaðan í kvöld muni gefa liði sínu mikið fyrir komandi baráttu. „Já, klárlega, sigurinn nærir og þetta gefur okkur meiri orku. Ég hef verið mjög ánægður með liðið mitt í sumar, og nú eru sigrarnir að koma og þá verður maður enn brattari.“
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |