Þrír leikir í Bestu deild karla

Fram og Keflavík eiga leiki í dag en liðin mættust …
Fram og Keflavík eiga leiki í dag en liðin mættust í síðustu umferð þegar Keflavík vann 3:1. Ljósmynd/Kristinn Steinn Traustason

Í kvöld fara fram þrír leik­ir í Bestu deild karla í knatt­spyrnu. Meðal ann­ars tek­ur Fram á móti FH í Úlfarsár­dal á nýja heima­vell­in­um, en þetta er ein­ung­is annar leik­ur­inn sem Fram­ar­ar spila á vell­in­um. Leikn­ir, sem er í fall­bar­áttu, á leik í Garðabæ við Stjörn­una sem er í topp­bar­áttu.

All­ir leik­irn­ir eru kl 19:15 en leik­ir dags­ins eru: 

Fram-FH mæt­ast í Úlfarsár­dal en liðin eru bæði með 10 stig og sitja í 8. og 9. sæti í deild­inni. 

Stjarn­an-Leikn­ir en Leikn­ir hef­ur ein­ung­is unnið einn leik á tíma­bil­inu og er í botn­bar­áttu. Á meðan hef­ur Stjarn­an ein­ung­is tapað ein­um leik og sit­ur í 4. sæti með 20 stig, einu stigi frá  KA sem sit­ur í 3. sæti og 5 stig­um frá Vík­ing sem er í 2. sæti 

Val­ur-Kefla­vík mæt­ast á Origo-vell­in­um en Val­ur er eins og Stjarn­an með 20 stig og sit­ur því í 5. sæti á meðan Kefla­vík er með 14 stig í 7. sæti. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert