Fimm í bann í Bestu deildinni

Hlynur Atli Magnússon fyrirliði Fram er kominn í leikbann.
Hlynur Atli Magnússon fyrirliði Fram er kominn í leikbann. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Fimm leik­menn úr Bestu deild karla í knatt­spyrnu voru úr­sk­urðaðir í eins leiks bann af aga- og úr­sk­urðar­nefnd KSÍ í dag.

Krist­inn Freyr Sig­urðsson úr FH, Hlyn­ur Atli Magnús­son úr Fram, Nacho Heras úr Kefla­vík og Birg­ir Bald­vins­son úr Leikni í Reykja­vík fengu all­ir eins leiks bann vegna fjög­urra gulra spjalda og Valsmaður­inn Sebastian Hed­l­und vegna rauðs spjalds. 

Þeir verða all­ir í banni í þrett­ándu um­ferðinni um næstu helgi.

Í 1. deild karla eru eft­ir­tald­ir fjór­tán leik­menn komn­ir í bann:

Aft­ur­eld­ing: Gunn­ar Berg­mann Sig­mars­son
Fjöln­ir: Dof­ri Snorra­son og Killi­an Colombie
Grinda­vík: Ken­an Turudija
HK: Val­geir Val­geirs­son og Bjarni Páll Run­ólfs­son
Kórdreng­ir: Axel Freyr Harðar­son og Há­kon Ingi Ein­ars­son
Sel­foss: Chris Jastrzembski (2 leik­ir), Gary Mart­in og Jón Vign­ir Pét­urs­son
Vestri: Daniel Osa­fo-Badu, Nicolaj Madsen og Den­iz Yald­ir.

Í 1. deild kvenna eru Isa­bella Eva Ara­dótt­ir úr HK og Ain­hoa Plaza úr Fjarðabyggð/​Hetti/​Leikni komn­ar í eins leiks bann.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert