Geta Víkingar fellt Milos og Malmö?

Logi Tómasson og Davíð Örn Atlason fagna marki Loga gegn …
Logi Tómasson og Davíð Örn Atlason fagna marki Loga gegn ÍA á laugardaginn. Þeir mæta Malmö í kvöld. mbl.is/Kristvin Guðmundsson

Vík­ing­ar eiga mögu­leika á að slá út Svíþjóðar­meist­ara tveggja síðustu ára þegar þeir taka á móti Mal­mö í seinni leik liðanna í fyrstu um­ferð Meist­ara­deild­ar karla í fót­bolta á Vík­ings­vell­in­um klukk­an 19.30 í kvöld.

Vík­ing­ar sýndu mikla seiglu í Mal­mö fyr­ir viku þegar þeir töpuðu 3:2 þrátt fyr­ir að vera manni færri meiri hluta leiks­ins eft­ir að Krist­all Máni Inga­son fékk rauða spjaldið í fyrri hálfleikn­um.

Mi­los Miloj­evic, sem lék með Vík­ingi 2010-2012 og var síðan aðstoðarþjálf­ari og aðalþjálf­ari liðsins, stjórn­ar liði Mal­mö og hann sagði á frétta­manna­fundi í Vík­inni í gær að hans menn ættu erfiðan leik fyr­ir hönd­um.

Vík­ing­ar verða að sjálf­sögðu án Krist­als Mána sem tek­ur út leik­bann í dag og þeir sakna líka varn­ar­manns­ins Kyle McLag­an sem viðbeins­brotnaði í leikn­um gegn KR, nokkr­um dög­um fyr­ir leik­inn í Mal­mö.

Hvernig sem fer verður þetta ekki síðasti Evr­ópu­leik­ur Vík­inga í ár. Liðið sem tap­ar ein­víg­inu fer yfir í aðra um­ferð Sam­bands­deild­ar­inn­ar og mæt­ir The New Saints frá Wales eða Lin­field frá Norður-Írlandi en sig­urliðið fer að sjálf­sögðu í aðra um­ferð Meist­ara­deild­ar­inn­ar og mæt­ir Ball­kani frá Kósóvó eða Zal­g­ir­is frá Lit­há­en.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert