Milos: Finnur þú fyrir pressu í þínu starfi?

Milos Milojevic á blaðamannafundinum.
Milos Milojevic á blaðamannafundinum. mbl.is/Hákon,Hákon Pálsson

„Vík­ing­ur lék mjög vel“ sagði Mi­los Miloj­evic, þjálf­ari Mal­mö, á blaðamanna­fundi eft­ir seinni leik Vík­ings úr Reykja­vík og Mal­mö í 1. um­ferð Meist­ara­deild­ar Evr­ópu í knatt­spyrnu á Vík­ings­velli í kvöld. 

„Vík­ing­ar spiluðu mjög vel og byrjuðu leik­inn bet­ur. Þeir sköpuðu fullt af fær­um og Arn­ar lagði leik­inn mjög vel upp. Þannig þeir fá mína virðingu þar. Við kom­um til baka og skoruðum þrjú  mörk en vor­um ekki nógu góðir fyr­ir fram­an markið og klúðruðum of mikið af fær­um. En markvörður Vík­inga varði einnig vel. 

Við för­um í hálfleik­inn í þægi­legri stöðu og skor­um svo strax í byrj­un seinni. Síðan eft­ir það urðum við stressaðir og hætt­um að hlaupa, sem er eðli­legt þegar við erum að spila svona marga leiki. Það sem skipt­ir máli er að við fór­um áfram. 

Bjóstu við því að þetta ein­vígið yrði eins erfitt og það var?

„Já, ég hef verið og þjálfað á Íslandi og veit að ís­lensk lið gef­ast aldrei upp. Þegar ís­lensk lið trúa eru þau af­skap­lega erfið að spila við. 

EF við hefðum verið heppn­ir og aðeins ein­beitt­ari hefði þetta getað verið ró­legri leik­ur en Vík­ing­ur er með mik­il gæði fram á við og liðsmenn liðsins voru mjög góðir fyr­ir fram­an markið.  Það skemmti­lega við fót­bolta er að betra liðið fyr­ir­fram stjórn­ar ekki alltaf leikj­un­um. 

Þið eruð í fimmta sæti í deild­inni og eigið hér í mikl­um erfiðleik­um með ís­lenskt lið, finn­ur þú fyr­ir pressu á þínu starfi?

Mi­los: „Finn­ur þú fyr­ir pressu í þínu starfi?“

Blaðamaður: „Já stund­um.“

Mi­los„Ég líka.“

Blaðamaður: „Við erum að tala um þitt starf, hvernig met­ur þú það?“

Gott, ör­uggt,“ sagði Mi­los að lok­um.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert