„Víkingur lék mjög vel“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Malmö, á blaðamannafundi eftir seinni leik Víkings úr Reykjavík og Malmö í 1. umferð Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á Víkingsvelli í kvöld.
„Víkingar spiluðu mjög vel og byrjuðu leikinn betur. Þeir sköpuðu fullt af færum og Arnar lagði leikinn mjög vel upp. Þannig þeir fá mína virðingu þar. Við komum til baka og skoruðum þrjú mörk en vorum ekki nógu góðir fyrir framan markið og klúðruðum of mikið af færum. En markvörður Víkinga varði einnig vel.
Við förum í hálfleikinn í þægilegri stöðu og skorum svo strax í byrjun seinni. Síðan eftir það urðum við stressaðir og hættum að hlaupa, sem er eðlilegt þegar við erum að spila svona marga leiki. Það sem skiptir máli er að við fórum áfram.
Bjóstu við því að þetta einvígið yrði eins erfitt og það var?
„Já, ég hef verið og þjálfað á Íslandi og veit að íslensk lið gefast aldrei upp. Þegar íslensk lið trúa eru þau afskaplega erfið að spila við.
EF við hefðum verið heppnir og aðeins einbeittari hefði þetta getað verið rólegri leikur en Víkingur er með mikil gæði fram á við og liðsmenn liðsins voru mjög góðir fyrir framan markið. Það skemmtilega við fótbolta er að betra liðið fyrirfram stjórnar ekki alltaf leikjunum.
Þið eruð í fimmta sæti í deildinni og eigið hér í miklum erfiðleikum með íslenskt lið, finnur þú fyrir pressu á þínu starfi?
Milos: „Finnur þú fyrir pressu í þínu starfi?“
Blaðamaður: „Já stundum.“
Milos: „Ég líka.“
Blaðamaður: „Við erum að tala um þitt starf, hvernig metur þú það?“
„Gott, öruggt,“ sagði Milos að lokum.
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |