Blikar fara til Svartfjallalands

Blikar fagna einu markanna gegn UE Santa Coloma í kvöld.
Blikar fagna einu markanna gegn UE Santa Coloma í kvöld. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Breiðablik mæt­ir Buducnost Pod­g­orica frá Svart­fjalla­landi í 2. um­ferð Sam­bands­deild­ar karla í fót­bolta.

Sig­ur Blikanna á UE Santa Coloma frá Andorra í kvöld kom þeim í aðra um­ferðina. Lið Buducnost sló í kvöld út lið Llapi frá Kósóvó með 2:2 jafn­tefli á úti­velli en hafði unnið fyrri leik­inn á heima­velli sín­um í Pod­g­orica, 2:0.

Buducnost hafnaði í öðru sæti í Svart­fjalla­landi síðasta vet­ur, átta stig­um á eft­ir meist­araliðinu Sutj­eska. Deilda­keppn­in í land­inu 2022-23 hefst 23. júlí þannig að leik­irn­ir tveir við Llapi eru fyrstu tveir leik­ir liðsins á nýju tíma­bili.

Leik­irn­ir fara fram næstu tv0 fimmtu­daga, 21. og 28. júlí, sá fyrri á Kópa­vogs­velli.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka