Pólverjarnir ósáttir við sína menn

Stuðningsmenn Pogon brjálaðir út í sína leikmenn.
Stuðningsmenn Pogon brjálaðir út í sína leikmenn. mbl.is/Hákon

Stuðnings­menn pólska knatt­spyrnu­fé­lags­ins Pogon Szczcein voru allt annað en sátt­ir, þrátt fyr­ir að kom­ast áfram, þegar leik­menn liðsins þökkuðu þeim fyr­ir stuðning­inn eft­ir leik KR og Pogon í kvöld. 

KR og Pogon mætt­ust í seinni leik liðanna í 1. um­ferð Sam­bands­deild­ar­inn­ar á Meist­ara­völl­um. Leik­ur­inn fór 1:0 fyr­ir KR en Pogon vann fyrr leik­inn 4:1 og fer því áfram, 4:2 sam­tals. 

Helj­ar­ins hóp­ur stuðnings­manna Pogon var mætt­ur til lands­ins og lét meðal ann­ars sjá sig á EM-torg­inu á Ing­ólf­s­torgi fyr­ir leik Íslands og Ítal­íu á Evr­ópu­móti kvenna í knatt­spyrnu fyrr í dag. 

Eft­ir leik fóru leik­menn Pogon að stúku þeirra stuðnings­manna til að þakka þeim fyr­ir stuðning­inn, og bjugg­ust lík­leg­ast við klappi til baka þar sem þeir voru komn­ir áfram. 

Stuðnings­menn­irn­ir voru þó ekki á sama máli og gáfu eng­in klöpp frá sér. Held­ur létu þá frek­ar heyra það fyr­ir að hafa tapað gegn ís­lensku liði. 

Hér fyr­ir neðan má sjá nokkr­ar mynd­ir frá at­vik­inu:

Kamil Grosicki biður stuðningsmennina um að róa sig.
Kamil Grosicki biður stuðnings­menn­ina um að róa sig. mbl.is/​Há­kon
mbl.is/​Há­kon
mbl.is/​Há­kon
mbl.is/​Há­kon
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka