Það má með sanni segja að íslensku karlaliðin séu að fá uppreisn æru í Evrópumótunum eftir dauft gengi undanfarin ár.
Eftir bráðfjörugt jafntefli Víkinga gegn Svíþjóðarmeisturum Malmö á þriðjudagskvöldið gerðu KR og Breiðablik sér lítið fyrir og unnu bæði andstæðinga sína í seinni leikjum fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í gærkvöld.
Breiðablik vann UE Santa Coloma frá Andorra sannfærandi, 4:1, á Kópavogsvelli og fer áfram í Sambandsdeildinni, 5:1 samanlagt. KR lagði Pogon Szczecin frá Póllandi, 1:0, á Meistaravöllum en er fallið úr keppni, 2:4 samanlagt.
Samtals hafa nú íslensku liðin unnið fimm af átta Evrópuleikjum sínum í sumar og gert eitt jafntefli. Þegar við þetta bætast þrír sigrar Blika í fyrra, auk tveggja jafntefla Breiðabliks og Stjörnunnar, ætti Ísland að klífa styrkleikatöfluna hratt og verða komið með fjórða liðið í Evrópukeppni á ný innan tveggja ára.
Bæði Breiðablik og Víkingur halda áfram í Sambandsdeildinni í næstu viku þar sem Blikar mæta Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi og Víkingar eiga í höggi við The New Saints, meistaralið Wales. Þarna eru fyrir hendi tækifæri til að bæta við fleiri sigurleikjum og bæði lið ættu að eiga raunhæfa möguleika á að komast í þriðju umferð þó ljóst sé að mótherjar beggja séu sterkir.
Blikar eru búnir að vinna fimm Evrópuleiki á tveimur árum, og þeir eru nú eina íslenska félagið í karlaflokki sem hefur unnið jafnmarga Evrópuleiki og það hefur tapað.
Greinin í heild sinni er í Morgunblaðinu í dag
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |