„Þeir voru í jörðinni að væla“

Magnús Þór Magnússon, fyrirliði Keflavíkur, var skiljanlega hundsvekktur eftir 0:1-tap liðsins á móti ÍA í Bestu deildinni í fótbolta í dag.

Var hann nokkuð ánægður með spilamennsku síns liðs, þrátt fyrir úrslitin. Þó var hann ósáttur við augnablikið þar sem ÍA skorar sigurmarkið.

Viðtal við Magnús má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert