„Takk fyrir mig Ísland“

Sif Atladóttir hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna.
Sif Atladóttir hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Knatt­spyrnu­kon­an Sif Atla­dótt­ir hef­ur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hill­una.

Þetta til­kynnti hún í færslu sem hún birti á sam­fé­lags­miðlin­um In­sta­gram en Sif, sem er 37 ára göm­ul, á að baki 90 A-lands­leiki fyr­ir Ísland.

Hún var í leik­manna­hópi ís­lenska landsliðsins sem tók þátt í loka­keppni Evr­ópu­móts­ins á Englandi í sum­ar og var í byrj­un­arliði Íslands þegar liðið gerði 1:1-jafn­tefli gegn Belg­íu í Manchester í 1. um­ferð riðlakeppn­inn­ar.

Alls fór hún á fjög­ur stór­mót með ís­lenska liðinu en hún lék sinn fyrsta lands­leik gegn Ítal­íu á Al­gar­ve-mót­inu í mars árið 2007, þá 21 árs göm­ul.

Allt tek­ur sinn enda,“ skrifaði Sif á In­sta­gram.

„Eft­ir 15 ár, 90 lands­leiki og 4 stór­mót þá er kom­inn tími á að ég hengi upp bláu treyj­una með stolt í hjarta. Til ykk­ar allra sem hafa verið hluti af mínu ferðalagi vil ég segja Takk.

Ég hef gefið hjarta, lík­ama og sál í bún­ing­inn og hef ég borið hann með stolti. Það hef­ur verið minn heiður að spila fyr­ir ykk­ur. Takk fyr­ir mig Ísland,“ bætti Sif við.

Hún er hins­veg­ar langt frá því að vera hætt í fót­bolt­an­um en Sif skrifaði í vik­unni und­ir nýj­an samn­ing við Sel­fyss­inga til tveggja ára.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Sif Atla­dott­ir (@sifatla)

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 Tindastóll 1 1 0 0 1:0 1 3
4 FH 1 0 1 0 0:0 0 1
5 Valur 1 0 1 0 0:0 0 1
6 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
7 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Fjarðab/Höttur/Leiknir 1 0 0 1 0:1 -1 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
16.04 18:00 Valur 0:0 FH
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
09.05 18:00 FH : Stjarnan
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
23.05 18:00 FH : Breiðablik
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 Tindastóll 1 1 0 0 1:0 1 3
4 FH 1 0 1 0 0:0 0 1
5 Valur 1 0 1 0 0:0 0 1
6 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
7 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Fjarðab/Höttur/Leiknir 1 0 0 1 0:1 -1 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
16.04 18:00 Valur 0:0 FH
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
09.05 18:00 FH : Stjarnan
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
23.05 18:00 FH : Breiðablik
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert