Náum vonandi enn lengra

Jakob Snær Árnason, sem hér sést í leik KA gegn …
Jakob Snær Árnason, sem hér sést í leik KA gegn Breiðabliki í síðustu umferð, átti annan mjög góðan leik í dag og skoraði sigurmark gestanna á móti Val. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

„Það hefðu verið pínu­von­brigði ef markið hefði verið tekið af,“ seg­ir Jakob Snær Árna­son, marka­skor­ari KA-manna, en hann var einn af bestu mönn­um vall­ar­ins þegar KA-menn unnu mik­il­væg­an 1:0 útisig­ur á Val á Hlíðar­enda í dag. Jakob seg­ir að sér hafi þótt sitt lið hafa unnið vel fyr­ir mark­inu á þeim tíma, en þeir höfðu þá verið nokkuð sterk­ari í seinni hálfleik, á meðan Vals­menn hefðu vel getað tekið for­yst­una í fyrri hálfleik.

Aðstoðardóm­ari lyfti sem sagt flaggi sínu til marks um rang­stöðu, en Pét­ur Guðmunds­son, sem átti mjög góðan dag sem dóm­ari, sá hins veg­ar að fyr­ir­gjöf Hall­gríms Mar Stein­gríms­son­ar hafði átt viðkomu í Sebastian Hed­l­und, varn­ar­manni Vals, en ekki KA-manni, og dæmdi því að markið ætti að standa.

„Það er alltaf sætt að skora, sér­stak­lega þegar markið tel­ur svona mikið,“ seg­ir Jakob og bæt­ir við að hann hafi verið ró­leg­ur þegar flaggið fór á loft, því að hann hafi ekki talið sig vera rang­stæðan. „Ég treysti bara Pétri fyr­ir þessu, og sætt að þetta hafi talið og gefið okk­ur þetta mikið.“

Stefna eins hátt og mögu­legt er

Markið hans Jak­obs gef­ur KA-mönn­um raun­ar mjög mikið, þar sem Vík­ing­ar mis­stigu sig gegn KR, og eru Vík­ing­ur og KA því jöfn að stig­um í 2. og 3. sæti, en marka­tala Vík­inga er betri. „Það var held­ur ekki verra þegar við frétt­um af því [jöfn­un­ar­marki KR gegn Vík­ing­um], þannig að þetta ger­ir mótið bara meira spenn­andi. Efstu tvö sæt­in eru þau sem gefa Evr­ópu og það hef­ur verið okk­ar mark­mið, og von­andi náum við enn lengra,“ seg­ir Jakob Snær.

-Þið setjið markið sem sagt eins hátt og mögu­legt er? „Já, að sjálf­sögðu! Töl­fræðilega get­um við ennþá farið alla leið og meðan það er hægt, þá að sjálf­sögðu stefn­um við þangað,“ seg­ir Jakob Snær og bæt­ir aðspurður við að hið nýja fyr­ir­komu­lag móts­ins, þar sem efstu sex liðin spila inn­byrðis í síðustu fimm um­ferðunum bæti klár­lega við spenn­una sem fylgi Íslands­mót­inu.

„Klár­lega, og það er bara gam­an að sjá hvernig þetta mun þró­ast. Þetta er fyrsta tíma­bilið sem þetta er reynt og það er mjög spenn­andi að taka þátt í þessu. Þetta gæti gefið betri leiki í lok móts­ins og auðvitað von­um við það fyr­ir bæði leik­menn og áhorf­end­ur,“ seg­ir Jakob Snær að lok­um.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þór/KA 1 1 0 0 4:1 3 3
3 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
4 Tindastóll 1 1 0 0 1:0 1 3
5 FH 1 0 1 0 0:0 0 1
6 Valur 1 0 1 0 0:0 0 1
7 Fjarðab/Höttur/Leiknir 1 0 0 1 0:1 -1 0
8 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
9 Víkingur R. 1 0 0 1 1:4 -3 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
16.04 Víkingur R. 1:4 Þór/KA
16.04 Valur 0:0 FH
16.04 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 FH : Breiðablik
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
25.07 18:00 FH : Fram
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
21.08 18:00 Stjarnan : FH
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þór/KA 1 1 0 0 4:1 3 3
3 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
4 Tindastóll 1 1 0 0 1:0 1 3
5 FH 1 0 1 0 0:0 0 1
6 Valur 1 0 1 0 0:0 0 1
7 Fjarðab/Höttur/Leiknir 1 0 0 1 0:1 -1 0
8 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
9 Víkingur R. 1 0 0 1 1:4 -3 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
16.04 Víkingur R. 1:4 Þór/KA
16.04 Valur 0:0 FH
16.04 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 FH : Breiðablik
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
25.07 18:00 FH : Fram
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
21.08 18:00 Stjarnan : FH
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert