35 ár frá eftirminnilegu sigurmarki

Atli Eðvaldsson skoraði sigurmarkið gegn Norðmönnum í Ósló.
Atli Eðvaldsson skoraði sigurmarkið gegn Norðmönnum í Ósló.

Á þess­um degi fyr­ir 35 árum vann Ísland glæsi­leg­an útisig­ur á Norðmönn­um í undan­keppni Evr­ópu­keppni karla í fót­bolta þegar liðin mætt­ust á Ul­leva­al í Ósló.

Atli Eðvalds­son skoraði sig­ur­markið með hörku­skoti frá víta­teig eft­ir auka­spyrnu Ólafs Þórðar­son­ar.

Sig­ur­inn var ekki síst sæt­ur í kjöl­far þess að tveim­ur vik­um áður hafði Ísland einnig unnið heima­leik­inn gegn Nor­egi, þá 2:1 með mörk­um Pét­urs Pét­urs­son­ar og Pét­urs Orms­levs. 

Fyr­ir vikið varð Ísland í fjórða sæti riðils­ins, á und­an Norðmönn­um sem urðu neðstir, og jafn­ir Frökk­um sem enduðu í þriðja sæti á betri marka­tölu. Sov­ét­rík­in og Aust­ur-Þýska­land urðu langefst í riðlin­um og Sov­ét­rík­in komust á EM þar sem liðið lék til úr­slita gegn Hollandi ári síðar.

Twitter-síðan „Áhuga­verðar staðreynd­ir um ís­lenska knatt­spyrnu“ minnti á sig­ur­inn í dag með því að birta sig­ur­mark Atla:

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert