Ósáttur við KSÍ

Kristall Máni á æfingu íslenska liðsins á þriðjudag.
Kristall Máni á æfingu íslenska liðsins á þriðjudag. mbl.is/Kristinn Magnússon

Kjetil Rek­dal, þjálf­ari norska knatt­spyrnuliðsins Rosen­borg, var ekki sátt­ur við Knatt­spyrnu­sam­band Íslands og þá ákvörðun að Krist­all Máni Inga­son tæki þátt í æf­ing­um U21-árs landsliðsins á dög­un­um.

Krist­all Máni, sem er tví­tug­ur, axl­ar­brotnaði í leik með Rosen­borg gegn Trom­sö í lok ág­úst og var bú­ist við því að hann yrði frá næstu sex vik­urn­ar vegna meiðsla.

Eft­ir að leikmaður­inn meidd­ist fékk hann að fara heim til Íslands en það kom hon­um á óvart að hann hefði tekið þátt í æf­ing­um U21-árs liðsins sem mæt­ir Tékk­um síðar í dag í fyrri leik liðanna í um­spili um laust sæti í loka­keppni EM 2023.

„Íslenska knatt­spyrnu­sam­bandið hef­ur rétt á því að kalla hann í hóp­inn og skoða hann,“ sagði Rek­dal í sam­tali við norska miðil­inn Adressea­visen.

„Hlut­irn­ir gróa ekki hraðar á Íslandi og þó hann megi æfa einn þá yrði það galið ef hann myndi bæði spila eða taka þátt af full­um krafti í æf­ing­um liðsins.

Við höf­um verið mjög við skýr við knatt­spyrnu­sam­bandið um það að hann yrði frá í sex vik­ur, tím­ann sem það tek­ur fyr­ir brotið að gróa, og það yrði bók­staf­lega hættu­legt fyr­ir hann að spila fyrr,“ bætti Rek­dal við en Krist­all Máni dró sig úr U21-árs landsliðshópn­um í gær vegna meiðsl­anna.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert