Arnar tekinn við Njarðvík

Arnar Hallsson (t.v.) þegar hann tók við Aftureldingu fyrir nokkrum …
Arnar Hallsson (t.v.) þegar hann tók við Aftureldingu fyrir nokkrum árum. Hann er nýr þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í knattspyrnu. Ljósmynd/Mosfellingur

Knatt­spyrnu­deild Njarðvík­ur hef­ur náð sam­komu­lagi við Arn­ar Halls­son um að hann taki við sem þjálf­ari meist­ara­flokks karla.

Arn­ar hef­ur á sín­um ferli meðal ann­ars þjálfað meist­ara­flokk karla hjá Aft­ur­eld­ingu og ÍR, þar sem hann lét af störf­um í júní síðastliðnum.

Hann tek­ur við starf­inu af Bjarna Jó­hanns­syni og Hólm­ari Erni Rún­ars­syni, sem þjálfuðu Njarðvík í sam­ein­ingu og stýrðu liðinu til sann­fær­andi sig­urs í 2. deild­inni á ný­af­stöðnu tíma­bili, sem þýðir að það leik­ur í 1. deild, Lengju­deild­inni, á næsta tíma­bili.

„Njarðvík býður Arn­ar vel­kom­inn til starfa hjá fé­lag­inu og von­ast til að sam­starfið verði far­sælt. Arn­ar er nú stadd­ur ásamt fjöl­skyldu sinni vest­an­hafs þar sem hann mun fagna 50 ára af­mæli sínu á morg­un.

Við hlökk­um til að taka á móti Arn­ari í vall­ar­hús­inu þegar hann kem­ur til baka,“ sagði meðal ann­ars í til­kynn­ingu frá knatt­spyrnu­deild Njarðvík­ur.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka