Hefði verið besta varslan á ferlinum

Albanir reyna skalla að marki Íslands í Tirana í kvöld.
Albanir reyna skalla að marki Íslands í Tirana í kvöld. Ljósmynd/Alex Nicodim

„Mér líður eins og við höf­um unnið þenn­an leik,“ sagði Rún­ar Alex Rún­ars­son, markvörður ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrn­um, í sam­tali við Viaplay eft­ir 1:1-jafn­tefli liðsins gegn Alban­íu í B-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar í Tir­ana í Alban­íu í kvöld.

„Það er í raun ótrú­legt að við höf­um náð þessu jafn­tefli þar sem við erum ein­um manni færri í ein­hverj­ar 90 mín­út­ur nán­ast. Þetta sýn­ir karakt­er­inn í liðinu og hversu mikið við erum til­bún­ir að leggja á okk­ur fyr­ir hvorn ann­an.

Erm­ir Lenj­ani skoraði mark Alban­íu með frá­bær­um skalla á 35. mín­útu en Rún­ar Alex var ekki langt frá því að verja skall­ann.

„Þetta hefði lík­leg­ast verið besta varsl­an á ferl­in­um ef ég hefði varið þetta. Það er aldrei hægt að stoppa allt í fót­bolta­leik og þeir nýttu sér liðsmun­inn vel í fyrri hálfleiki. Þeir létu okk­ur hlaupa mikið og voru dug­leg­ir að skipta á milli kanta og nýttu auðvitað færið sitt vel,“ bætti Rún­ar Alex við.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka