Hjálpar öllum í liðinu

Íslenska liðið fagnar marki Mikaels.
Íslenska liðið fagnar marki Mikaels. Ljósmynd/Alex Nicodim

„Við átt­um þetta skilið,“ sagði Mika­el Neville And­er­son, leikmaður ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, í sam­tali við Viaplay eft­ir 1:1-jafn­tefli liðsins gegn Alban­íu í B-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar í Tir­ana í Alban­íu í kvöld.

„Mig langaði að skora enda langt síðan síðast og það tókst. Þetta var fyrst og fremst geggjuð frammistaða hjá liðinu og ég er ótrú­lega sátt­ur með þessi úr­slit. Ég hafði engu að tapa og ég spilaði fimm mín­út­ur á móti Venesúela. Ég ætlaði því að sýna mig og sanna þegar ég kom inn á og ég er fyrst og fremst ánægður með að hafa hjálpað liðinu.“

Aron Ein­ar Gunn­ars­son, Al­freð Finn­boga­son og Guðlaug­ur Victor Páls­son snéru all­ir aft­ur í ís­lenska liðið fyr­ir þenn­an lands­leikja­glugga eft­ir langa fjar­veru.

„Ég er kom­inn með ágæt­is reynslu en það er frá­bært að fá þessa eldri leik­menn aft­ur inn í hóp­inn. Þeir eru dug­leg­ir að gefa af sér. Við get­um líka lært hell­ing af þeim og inn­koma þeirra hjálp­ar öll­um í liðinu,“ bætti Mika­el Eg­ill við.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert