Íslenska þjóðin getur verið stolt

Kolbeinn Þórðarson var afar svekktur í leikslok.
Kolbeinn Þórðarson var afar svekktur í leikslok. Ljósmynd/KSÍ

„Vá, hvað þetta er svekkj­andi,“ sagði Davíð Snorri Jónas­son, þjálf­ari U21-árs landsliðs karla í knatt­spyrnu, í sam­tali við Viaplay eft­ir marka­laust jafn­tefli liðsins gegn Tékklandi í síðari leik liðanna í um­spili um laust sæti í loka­keppni EM 2023.

Tékk­ar unnu fyrri leik liðanna 2:1 á Vík­ings­velli í Foss­vogi sl. föstu­dag og Ísland fer því ekki í loka­keppn­ina næsta sum­ar.

„Leikplanið gekk full­kom­lega upp og við löguðum það sem við ætluðum okk­ur að laga úr fyrri leikn­um. Ég er ótrú­lega stolt­ur af þess­um strák­um og það er öm­ur­legt að við séum úr leik því ég tel okk­ur hafa verið á mjög far­sælli veg­ferð með að ná þess­um bestu liðum. Reynsl­an sem þess­ir strák­ar hafa öðlast í þessu verk­efni er gríðarleg og hún mun nýt­ast þeim mjög vel í framtíðinni með A-landsliðinu.“

 Marg­ir leik­menn voru að leika sinn síðasta leik fyr­ir U21-árs liðið í dag.

„Þetta var eins og ís­lenska frammistaða á að vera og ég er ótrú­lega fúll að fá ekki að vera með þenn­an hóp áfram en það eru líka ung­ir og efni­leg­ir strák­ar að koma upp. Þetta eru allt strák­ar sem ís­lenska þjóðin get­ur verið ótrú­lega stolt af,“ bætti Davíð Snorri við.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka