Þrjár breytingar á byrjunarliði Íslands – Kristian, Orri og Óli inn

Orri Steinn Óskarsson fær tækifæri í byrjunarliðinu.
Orri Steinn Óskarsson fær tækifæri í byrjunarliðinu. mbl.is/Kristinn Magnússon

Davíð Snorri Jónas­son, þjálf­ari ís­lenska U21-árs landsliðsins í knatt­spyrnu karla, hef­ur til­kynnt byrj­un­arliðið fyr­ir síðari leik­inn gegn Tékklandi í um­spili um laust sæti á EM 2023. Þrjár breyt­ing­ar eru gerðar á liðinu frá síðasta leik.

Kristian Nökkvi Hlyns­son, Orri Steinn Óskars­son og Óli Val­ur Ómars­son koma inn í byrj­un­arliðið fyr­ir Ísak Snæ Þor­valds­son, Sæv­ar Atla Magnús­son og Atla Bark­ar­son.

Ísak Snær dró sig úr hópn­um vegna sýk­ing­ar í tönn, Sæv­ar Atli tek­ur út leik­bann og Atli sest á vara­manna­bekk­inn.

Byrj­un­arlið Íslands: (3-5-2) Mark: Há­kon Rafn Valdi­mars­son. Vörn: Val­geir Lund­dal Friðriks­son, Ísak Óli Ólafs­son, Ró­bert Orri Þorkels­son. Miðja: Óli Val­ur Ómars­son, Andri Fann­ar Bald­urs­son, Kol­beinn Þórðar­son, Kristian Nökkvi Hlyns­son, Dag­ur Dan Þór­halls­son. Sókn: Orri Steinn Óskars­son, Brynj­ólf­ur Will­umsson.

Vara­menn: Adam Ingi Bene­dikts­son (M), Bjarki Steinn Bjarka­son, Þor­leif­ur Úlfars­son, Atli Bark­ar­son, Logi Tóm­as­son, Birk­ir Heim­is­son, Vikt­or Örlyg­ur Andra­son, Hilm­ir Rafn Mika­els­son, Ágúst Eðvald Hlyns­son.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka