Tvær breytingar á byrjunarliði Íslands

Þórir Jóhann Helgason kemur inn í byrjunarlið Íslands í kvöld.
Þórir Jóhann Helgason kemur inn í byrjunarlið Íslands í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, gerir tvær breytingar á byrjunarliðinu fyrir leikinn gegn Albaníu í Þjóðadeild UEFA sem hefst í Tirana klukkan 18.45.

Þórir Jóhann Helgason og Ísak Bergmann Jóhannesson koma inn á miðjuna fyrir Stefán Teit Þórðarson og Hákon Arnar Halldórsson.

Liðið er þannig skipað:

Mark:
Rúnar Alex Rúnarsson

Vörn:
Guðlaugur Victor Pálsson
Aron Einar Gunnarsson fyrirliði
Hörður Björgvin Magnússon
Davíð Kristján Ólafsson

Miðja:
Birkir Bjarnason
Þórir Jóhann Helgason
Ísak Bergmann Jóhannesson

Sókn:
Arnór Sigurðsson
Alfreð Finnbogason
Jón Dagur Þorsteinsson

Varamenn:
Elías Rafn Ólafsson
Patrik Sigurður Gunnarsson
Höskuldur Gunnlaugsson
Hjörtur Hermannsson
Daníel Leó Grétarsson
Stefán Teitur Þórðarson
Hákon Arnar Haraldsson
Aron Elís Þrándarson
Sveinn Aron Guðjohnsen
Mikael Anderson
Mikael Egill Ellertsson
Andri Lucas Guðjohnsen

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert