Tvær breytingar á byrjunarliði Íslands

Þórir Jóhann Helgason kemur inn í byrjunarlið Íslands í kvöld.
Þórir Jóhann Helgason kemur inn í byrjunarlið Íslands í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Arn­ar Þór Viðars­son, þjálf­ari karla­landsliðsins í fót­bolta, ger­ir tvær breyt­ing­ar á byrj­un­arliðinu fyr­ir leik­inn gegn Alban­íu í Þjóðadeild UEFA sem hefst í Tir­ana klukk­an 18.45.

Þórir Jó­hann Helga­son og Ísak Berg­mann Jó­hann­es­son koma inn á miðjuna fyr­ir Stefán Teit Þórðar­son og Há­kon Arn­ar Hall­dórs­son.

Liðið er þannig skipað:

Mark:
Rún­ar Alex Rún­ars­son

Vörn:
Guðlaug­ur Victor Páls­son
Aron Ein­ar Gunn­ars­son fyr­irliði
Hörður Björg­vin Magnús­son
Davíð Kristján Ólafs­son

Miðja:
Birk­ir Bjarna­son
Þórir Jó­hann Helga­son
Ísak Berg­mann Jó­hann­es­son

Sókn:
Arn­ór Sig­urðsson
Al­freð Finn­boga­son
Jón Dag­ur Þor­steins­son

Vara­menn:
Elías Rafn Ólafs­son
Pat­rik Sig­urður Gunn­ars­son
Hösk­uld­ur Gunn­laugs­son
Hjört­ur Her­manns­son
Daní­el Leó Grét­ars­son
Stefán Teit­ur Þórðar­son
Há­kon Arn­ar Har­alds­son
Aron Elís Þránd­ar­son
Sveinn Aron Guðjohnsen
Mika­el And­er­son
Mika­el Eg­ill Ell­erts­son
Andri Lucas Guðjohnsen

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka