Erfiðasti titill sem hægt er að vinna

Valur er Íslandsmeistari 2022.
Valur er Íslandsmeistari 2022. mbl.is/Óttar Geirsson

„Miðað við aðstæður hjá okk­ur þá fannst mér þetta vera frá­bær leik­ur hjá okk­ur. Mik­ill karakt­er, við náum ekki einu sinni æf­ingu dag­inn fyr­ir leik þannig að mér fannst þetta fínt hjá okk­ur,“ sagði Pét­ur Pét­urs­son, þjálf­ari Íslands- og bikar­meist­ara Vals eft­ir 1:1 jafn­tefli við Sel­foss í lokaum­ferð Bestu deild­ar kvenna í knatt­spyrnu í dag.

Val­ur spilaði þrjá leiki síðustu vik­una, þar af einn í Tékklandi gegn Slavia Prag.

„Við erum búin að spila þétt síðustu daga en mér fannst við ekki sýna í dag að það væri ein­hver þreyta í mann­skapn­um. Þetta var bara fínt,“ sagði Pét­ur, sem var ánægður með vinnu­sem­ina hjá sínu liði í allt sum­ar.

„Þessi bik­ar, að vinna annað árið í röð, er erfiðasti tit­ill sem hægt er að vinna. Ég fer ekk­ert ofan af því. Stelp­urn­ar sýndu bara hvað þær eru ótrú­lega góðar og ég er ótrú­lega stolt­ur af þessu liði. Við erum búin að gera þetta vel í sum­ar og þetta er bara glæsi­legt,“ sagði Pét­ur, sem reikn­ar með að vera áfram við stjórn­völ­inn að Hlíðar­enda.

„Ég ætla rétt að vona það,“ sagði meist­ari Pét­ur áður en hann fór út í fagnaðarlæt­in með liðinu sínu.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert