„Miðað við aðstæður hjá okkur þá fannst mér þetta vera frábær leikur hjá okkur. Mikill karakter, við náum ekki einu sinni æfingu daginn fyrir leik þannig að mér fannst þetta fínt hjá okkur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals eftir 1:1 jafntefli við Selfoss í lokaumferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í dag.
Valur spilaði þrjá leiki síðustu vikuna, þar af einn í Tékklandi gegn Slavia Prag.
„Við erum búin að spila þétt síðustu daga en mér fannst við ekki sýna í dag að það væri einhver þreyta í mannskapnum. Þetta var bara fínt,“ sagði Pétur, sem var ánægður með vinnusemina hjá sínu liði í allt sumar.
„Þessi bikar, að vinna annað árið í röð, er erfiðasti titill sem hægt er að vinna. Ég fer ekkert ofan af því. Stelpurnar sýndu bara hvað þær eru ótrúlega góðar og ég er ótrúlega stoltur af þessu liði. Við erum búin að gera þetta vel í sumar og þetta er bara glæsilegt,“ sagði Pétur, sem reiknar með að vera áfram við stjórnvölinn að Hlíðarenda.
„Ég ætla rétt að vona það,“ sagði meistari Pétur áður en hann fór út í fagnaðarlætin með liðinu sínu.
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |