Geggjað að klára þetta

Úr leiknum í kvöld.
Úr leiknum í kvöld. mbl.is/Óttar

Logi Tóm­as­son, leikmaður Vík­ings var sátt­ur eft­ir 3:2-sig­ur liðsins á FH í fram­lengd­um úr­slita­leik Mjólk­ur­bik­ars karla í knatt­spyrnu á Laug­ar­dals­velli í kvöld.

„Það var bara geggjað að klára þetta. Það var svo­lítið mikið að fara í fram­leng­ingu fyr­ir minn smekk, ég fékk bara tvo daga til að und­ir­búa mig þar sem ég var með landsliðinu og var orðinn þreytt­ur í rest­ina en maður þarf bara að klára svona leiki.“

Það var eðli­lega kom­inn þreyta í Vík­ingsliðið þegar lítið var eft­ir og liðið að halda í eins marks for­ystu. Hvað hugsa menn í svo­leiðis stöðu?

„Maður þarf bara að klára þetta. Bara þétta inn varn­ar­lega og stoppa háu bolt­ana. Við lokuðum þessu vel og annað markið sem þeir skora var grís. Þeir mættu okk­ur vel og þetta var erfiður leik­ur.“

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert