Helsti hvatinn að spila við erlend lið

Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar.
Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. mbl.is/Sigfús Gunnar

„Það þarf alltaf af móti­vera leik­menn fyr­ir leiki eða rétt­ara sagt þá þarf að beina at­hygl­inni á rétta staði en mitt lið var með góða ein­beit­ingu alla vik­una, allt frá því að leik­ur­inn var bú­inn fyr­ir norðan sáum við að þær voru all­ar rétt stemmd­ar og ekki of hátt,“  sagði  Kristján Guðmunds­son þjálf­ari Stjörnu­kvenna eft­ir 4:0 sig­ur á Kefla­vík í Garðabæn­um í dag en sig­ur­inn tryggði liði hans 2. sæti í efstu deild kvenna í fót­bolta, Bestu deild­inni, og um leið Evr­óp­u­sæti.

 Meiri fót­bolti mesti hvati liðsins fyr­ir leik­inn að sögn þjálf­ar­ans.  „Í leikn­um var spennu­stigið mjög gott, það var mjög gam­an á æf­ingu í gær og við ýtt­um á réttu punkt­ana sem þarf til að vinna svona leiki.  Við viss­um að það yrði erfitt að brjóta Kefla­vík á bak aft­ur með svona frá­bær­an mark­mann svo við þurft­um að spila agaðan leik, sem við gerðum.“

„Við töluðum um Evr­ópu­keppn­ina og það er mikið talað um pen­inga en fyrst og fremst vild­um við ná öðru sæt­inu og kom­ast í Evr­ópu­keppn­ina til að spila fót­bolta við er­lend lið.  Síðan koma pen­ing­ar til að ferðast á þessa leiki,“  sagði Kristján.

Þjálf­ar­inn sagði að það yrðu ein­hverj­ar breyt­ing­ar og þar spilaði inní að hann myndi missa leik­menn til náms er­lend­is þegar kæmi að Evr­ópu­leikj­un­um. „Það er alltaf ein­hverj­ar breyt­ing­ar á milli ára, alltaf ein­hverj­ar sem verða ekki áfram og svo eru skól­ar í Banda­ríkj­un­um svo við styrkj­um okk­ur eitt­hvað því Meist­ara­deild­in er spiluð eft­ir fyrsta ág­úst og þá verða ein­hverj­ar farn­ar í skóla í Banda­ríkj­un­um og við þurf­um að skoða þetta allt,“ bætti þjálf­ar­inn við.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert