Markadrottningunni fannst engin pressa

Jasmín Erla Ingadóttir varð markadrottning með 11 mörk..
Jasmín Erla Ingadóttir varð markadrottning með 11 mörk.. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Ég er bara mjög ánægð með þetta hjá okk­ur,“ sagði Jasmín Erla Inga­dótt­ir, sem skoraði síðasta mark Stjörn­unn­ar í 4:0 á Kefla­vík þegar liðin mætt­ust í lokaum­ferð efstu deild­ar kvenna í Garðabæn­um í dag og tryggði sér þar með að vera marka­hæst í deild­inni í sum­ar, með 11 mörk.

Jasmín Erla sagði mögu­leg­ur marka­drottn­inga­tit­ill ekki hafa stýrt neinu.  Fé­lagi henn­ar í Katrín Ásbjörns­dótt­ir skoraði þrjú mörk og vantaði þá tvö í að ná Jasmínu Erlu, sem lét það ekk­ert trufla sig.  „Ég sagði við hana í gær að hún kæmi með þrennu í dag. Mér fannst eng­inn pressa á mig með að skora en það er alltaf gam­an að skora og gera út um leik­inn.  Ég ákvað í gær að njóta þess bara að spila.  Við ætluðum bara að spila sem lið og ef það skilaði ein­hverj­um titl­um þá bara það.“

Marka­drottn­ing­in sagði Evr­ópu­mót hafa verið gul­rót­inu í sum­ar.  „Við vor­um all­an dag­inn að vinna að Evr­óp­u­sæt­inu og það var aðal­atriðið.  Það var mark­miðið okk­ar fyr­ir tíma­bilið og við stefnd­um alltaf á að ná öðru sæt­inu.  Það voru nokkr­ir leik­ir sem við mis­stig­um okk­ur í en náðum alltaf að kom­ast yfir það.  Ég held við ætluðum bara að klára þenn­an leiki í dag, skemmta okk­ur aðeins í kvöld og svo er bara næsta und­ir­bún­ings­tíma­bil og við þurf­um bara að fara huga að því.“

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert