„Ég er bara mjög ánægð með þetta hjá okkur,“ sagði Jasmín Erla Ingadóttir, sem skoraði síðasta mark Stjörnunnar í 4:0 á Keflavík þegar liðin mættust í lokaumferð efstu deildar kvenna í Garðabænum í dag og tryggði sér þar með að vera markahæst í deildinni í sumar, með 11 mörk.
Jasmín Erla sagði mögulegur markadrottningatitill ekki hafa stýrt neinu. Félagi hennar í Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði þrjú mörk og vantaði þá tvö í að ná Jasmínu Erlu, sem lét það ekkert trufla sig. „Ég sagði við hana í gær að hún kæmi með þrennu í dag. Mér fannst enginn pressa á mig með að skora en það er alltaf gaman að skora og gera út um leikinn. Ég ákvað í gær að njóta þess bara að spila. Við ætluðum bara að spila sem lið og ef það skilaði einhverjum titlum þá bara það.“
Markadrottningin sagði Evrópumót hafa verið gulrótinu í sumar. „Við vorum allan daginn að vinna að Evrópusætinu og það var aðalatriðið. Það var markmiðið okkar fyrir tímabilið og við stefndum alltaf á að ná öðru sætinu. Það voru nokkrir leikir sem við misstigum okkur í en náðum alltaf að komast yfir það. Ég held við ætluðum bara að klára þennan leiki í dag, skemmta okkur aðeins í kvöld og svo er bara næsta undirbúningstímabil og við þurfum bara að fara huga að því.“
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |