Myndasyrpa: Bikarinn á loft

Blys í stúkunni og stemning hjá stuðningsmönnum Víkings.
Blys í stúkunni og stemning hjá stuðningsmönnum Víkings. mbl.is/Óttar

Vík­ing­ur vann í dag sinn þriðja bik­ar­meist­ara­titil í knatt­spyrnu karla í röð með 3:2-sigri á FH í fram­lengd­um úr­slita­leik Mjólk­ur­bik­ars­ins á Laug­ar­dals­velli.

Vík­ing­ur hef­ur einnig tryggt sér Evr­óp­u­sæti fyr­ir næsta tíma­bil með sigri í dag.

Pablo Punyed kom Vík­ingi yfir á 26. mín­útu en FH-ing­ar voru ekki lengi að svara fyr­ir sig og jafnaði Oli­ver Hreiðars­son met­in tveim­ur mín­út­um síðar. 

Dan­inn Ni­kolaj Han­sen virt­ist vera að tryggja sín­um mönn­um sig­ur­inn þegar hann kom Vík­ingi aft­ur yfir þegar aðeins ein mín­úta var eft­ir af venju­leg­um leiktíma en þá jafnaði Ástbjörn Þórðar­son fyr­ir FH á 90. mín­útu eft­ir herfi­leg mis­tök Ingvars Jóns­son­ar í mark­inu.

Leik­ur­inn fór því í fram­leng­ingu. Það tók Vík­inga hins veg­ar ekki nema 18 sek­únd­ur að kom­ast aft­ur yfir og var Han­sen þá aft­ur á ferðinni. Fleiri urðu mörk­in ekki og þriðja bik­ar­sig­ur Vík­ings í röð staðreynd.

Hart barist á Laugardalsvelli.
Hart bar­ist á Laug­ar­dals­velli. mbl.is/Ó​ttar
Staðan var 2:2 í lok venjulegs leiktíma.
Staðan var 2:2 í lok venju­legs leiktíma. mbl.is/Ó​ttar
Atli grípur boltann.
Atli gríp­ur bolt­ann. mbl.is/Ó​ttar
Markverðirnir fagna bikarmeistaratitlinum saman.
Markverðirn­ir fagna bikar­meist­ara­titl­in­um sam­an. mbl.is/Ó​ttar
Út með mjólkina.
Út með mjólk­ina. mbl.is/Ó​ttar
Víkingur bikarmeistari.
Vík­ing­ur bikar­meist­ari. mbl.is/Ó​ttar
Mjólkurbikarinn og verðlaunaseðillinn.
Mjólk­ur­bik­ar­inn og verðlauna­seðill­inn. mbl.is/Ó​ttar
Bikarinn á loft í þriðja sinn í röð.
Bik­ar­inn á loft í þriðja sinn í röð. mbl.is/Ó​ttar
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert