Einhver meðbyr með þeim

Íslensku landsliðskonurnar mæta Portúgal í úrslitaleiknum á þriðjudaginn.
Íslensku landsliðskonurnar mæta Portúgal í úrslitaleiknum á þriðjudaginn. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Harpa Þor­steins­dótt­ir, fyrr­ver­andi landsliðskona í knatt­spyrnu og sparkspek­ing­ur, seg­ir ís­lenska liðið þurfa vera vel á verði gegn hættu­legu liði Portú­gals þegar liðin mæt­ast í um­spili um laust sæti á HM 2023 í Ástr­al­íu og Nýja-Sjálandi. Leik­ur­inn fer fram næst­kom­andi þriðju­dag í Pacos de Fer­reira í Portúgal. 

Portú­galska liðið þurfti að leika ein­um leik fleira en það ís­lenska í um­spil­inu. Í 1. um­ferð um­spils­ins vann það frá­bær­an 2:1-sig­ur á Belg­íu í Vizela í Portúgal á fimmtu­dag.

„Ég sá leik­inn og þær portú­gölsku líta hrika­lega vel út. Það sem meira er, það er aug­ljóst að það er ein­hver meðbyr með þeim. Þær spiluðu vel á EM og náðu góðum úr­slit­um þar sem þær lentu til dæm­is und­ir og náðu að koma til baka. 

Það er kraft­ur og orka í þeim og þær náðu að nýta sér veik­leika Belganna í þess­um leik, sem var gríðarlega vel gert,“ sagði Harpa í sam­tali við Morg­un­blaðið.

Viðtalið í heild sinni er í Morg­un­blaðinu í dag

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert