Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var svekktur eftir 3:2-tap gegn ÍA á Akranesi í neðri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu í dag.
„Það er súrt að tapa en heilt yfir vildi Skaginn þetta meira og því áttu þeir sigurinn líklega bara skilið þegar uppi er staðið.“
Rok og rigning var á Akranesi í dag sem bauð ekki uppá sérlega fallegan fótbolta. Hafði það mikil áhrif á gang leiksins?
„Það var erfitt að spila fótbolta í dag og úrslitin snerust ekkert um fótbolta. Þetta snerist miklu meira um vilja, vinnslu og baráttu og í seinni hálfleik, sérstaklega eftir að þeir jafna, fannst mér Skagamenn bara grimmari og langa þetta meira.“
Fram er í 8. sæti deildarinnar, næst efsta sæti neðri hlutans. Það er í raun að litlu að keppa fyrir liðið nema þá að reyna að enda fyrir ofan Keflavík og verða því í efsta sæti neðri hlutans.
„Maður vill vinna alla leiki, alveg sama hvernig staðan er. Við munum fara í þessa þrjá leiki til að vinna þá. Við erum í þessari baráttu, eins fáránlegt og það er að þurfa að fara í fimm leikja baráttu við þessar aðstæður. Það eina sem þú ert að keppa að er að falla ekki, þrátt fyrir að vera með fjögur lið fyrir neðan þig og sex stig í fallsæti. En þetta er bara staðan og við tökum því bara.“
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |