Skaginn vildi þetta meira

Jón Þórir á hliðarlínunni í dag.
Jón Þórir á hliðarlínunni í dag. Ljósmynd/Kristinn Steinn

Jón Þórir Sveins­son, þjálf­ari Fram, var svekkt­ur eft­ir 3:2-tap gegn ÍA á Akra­nesi í neðri hluta Bestu deild­ar karla í knatt­spyrnu í dag.

„Það er súrt að tapa en heilt yfir vildi Skag­inn þetta meira og því áttu þeir sig­ur­inn lík­lega bara skilið þegar uppi er staðið.“

Rok og rign­ing var á Akra­nesi í dag sem bauð ekki uppá sér­lega fal­leg­an fót­bolta. Hafði það mik­il áhrif á gang leiks­ins?

„Það var erfitt að spila fót­bolta í dag og úr­slit­in sner­ust ekk­ert um fót­bolta. Þetta sner­ist miklu meira um vilja, vinnslu og bar­áttu og í seinni hálfleik, sér­stak­lega eft­ir að þeir jafna, fannst mér Skaga­menn bara grimm­ari og langa þetta meira.“

Fram er í 8. sæti deild­ar­inn­ar, næst efsta sæti neðri hlut­ans. Það er í raun að litlu að keppa fyr­ir liðið nema þá að reyna að enda fyr­ir ofan Kefla­vík og verða því í efsta sæti neðri hlut­ans.

„Maður vill vinna alla leiki, al­veg sama hvernig staðan er. Við mun­um fara í þessa þrjá leiki til að vinna þá. Við erum í þess­ari bar­áttu, eins fá­rán­legt og það er að þurfa að fara í fimm leikja bar­áttu við þess­ar aðstæður. Það eina sem þú ert að keppa að er að falla ekki, þrátt fyr­ir að vera með fjög­ur lið fyr­ir neðan þig og sex stig í fallsæti. En þetta er bara staðan og við tök­um því bara.“

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert