Toppslagur á Akureyri – mikið undir á Skaganum

Breiðablik fer langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri …
Breiðablik fer langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Akureyri. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Breiðablik get­ur farið langt með að tryggja sér Íslands­meist­ara­titil karla í fót­bolta með sigri á KA á úti­velli í dag, en flautað verður til leiks klukk­an 14.

Með sigri nær Breiðablik ell­efu stiga for­skot á Ak­ur­eyr­arliðið og verður Vík­ing­ur úr Reykja­vík þá eina liðið sem get­ur náð Blik­um á toppn­um, en bæði Vík­ing­ur og KA eru átta stig­um á eft­ir toppliðinu.

KA get­ur opnað topp­bar­átt­una með sigri og minnkað for­skot Breiðabliks á toppn­um niður í fimm stig, þegar þrjár um­ferðir eru eft­ir.

KR og Val­ur mæt­ast einnig í efri hlut­an­um klukk­an 14. Val­ur er í fjórða sæti með 32 stig, einu sæti og stigi á und­an KR. Hvor­ugt liðið get­ur náð Evr­óp­u­sæti og verður því leikið um montrétt­inn.

Öllu meira er und­ir á Akra­nesi, þar sem ÍA og Fram eig­ast við í neðri­hlut­an­um. ÍA er fimm stig­um frá ör­uggu sæti í deild­inni og verður helst að vinna til að eiga mögu­leika á að halda sæti sínu í deild­inni. Fram­ar­ar eru í fín­um mál­um, níu stig­um fyr­ir ofan fallsæti.

Dag­skrá Bestu deild­ar karla í fót­bolta í dag:

Efri hluti:
14:00 KA – Breiðablik
14:00 KR – Val­ur
Neðri hluti:
14:00 ÍA – Fram  

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert