Ísland slapp nokkuð vel – í riðli með Portúgal

Ísland mætir Liechtenstein, en liðin voru einnig saman í undankeppni …
Ísland mætir Liechtenstein, en liðin voru einnig saman í undankeppni HM. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Dregið var í riðla fyr­ir undan­keppni EM karla í fót­bolta í Þýskalandi 2024 í Frankfurt í dag. 

Ísland dróst í J-riðil, eins og Portúgal, Bosn­ía, Lúx­em­borg, Slóvakía og Liechten­stein. Ísland mætti Portúgal í fyrsta leik sín­um á loka­móti stór­móts á EM í Frakklandi 2016, er liðin skildu jöfn, 1:1. 

Þá var ís­lenska liðið með Liechten­stein í riðli í undan­keppni HM og vann þá tvo sigra.

Drátt­ur­inn hefði getað verið erfiðari fyr­ir ís­lenska liðið. Hol­land og Frakk­land eru til að mynda sam­an í B-riðli og Ítal­ía og Eng­land sam­an í C-riðli.

Tvö efstu lið hvers riðils fara beint á loka­mótið. 

Drátt­ur­inn í heild sinni:

A-riðill: Spánn, Skot­land, Nor­eg­ur, Georgía, Kýp­ur

B-riðill: Hol­land, Frakk­land, Írland, Grikk­land, Gíbralt­ar

C-riðill: Ítal­ía, Eng­land, Úkraína, Norður-Makedón­ía, Malta

D-riðill: Króatía, Wales, Armen­ía, Tyrk­land, Lett­land

E-riðill: Pól­land, Tékk­land, Alban­ía, Fær­eyj­ar, Moldóva

F-riðill: Belg­ía, Aust­ur­ríki, Svíþjóð, Aser­baís­j­an, Eist­land

G-riðill: Ung­verja­land, Serbía, Svart­fjalla­land, Búlga­ría, Lit­há­en

H-riðill: Dan­mörk, Finn­land, Slóven­ía, Kasakst­an, Norður-Írland, San Marínó.

I-riðill: Sviss, Ísra­el, Rúm­en­ía, Kósóvó, Hvíta-Rúss­land, Andorra.

J-riðill: Portúgal, Bosn­ía, Ísland, Lúx­em­borg, Slóvakía, Liechten­stein. 

Drátt­ur fyr­ir undan­keppni EM 2024 opna loka
kl.
10:50
Þá er þessum drætti lokið. Við þökkum kærlega fyrir samfylgdina.
10:45
J-riðill: Portúgal, Bosnía, Ísland, Lúxemborg, Slóvakía, Liechtenstein - þar höfum við það. J-riðill Íslands.
10:45
H-riðill: Danmörk, Finnland, Slóvenía, Kasakstan, Norður-Írland, San Marínó.
10:44
I-riðill: Sviss, Ísrael, Rúmenía, Kósóvó, Hvíta-Rússland, Andorra
10:44
J-riðill: Portúgal, Bosnía, Ísland, Lúxemborg, Slóvakía
10:44
I-riðill: Sviss, Ísrael, Rúmenía, Kósóvó, Hvíta-Rússland
10:43
H-riðill: Danmörk, Finnland, Slóvenía, Kasakstan, Norður-Írland
10:43
G-riðill: Ungverjaland, Serbía, Svartfjallaland, Búlgaría, Litháen
10:43
F-riðill: Belgía, Austurríki, Svíþjóð, Aserbaísjan, Eistland
10:43
E-riðill: Pólland, Tékkland, Albanía, Færeyjar, Moldóva
10:42
D-riðill: Króatía, Wales, Armenía, Tyrkland, Lettland
10:42
C-riðill: Ítalía, England, Úkraína, Norður-Makedónía, Malta
10:42
A-riðill: Spánn, Skotland, Noregur, Georgía, Kýpur
10:41
B-riðill: Holland, Frakkland, Írland, Grikkland, Gíbraltar
10:41
I-riðill: Sviss, Ísrael, Rúmenía, Kasakstan
10:41
H-riðill: Danmörk, Finnland, Slóvenía, Kasakstan
10:40
J-riðill: Portúgal, Bosnía, Ísland, Lúxemborg
10:40
G-riðill: Ungverjaland, Serbía, Svartfjallaland, Búlgaría
10:39
F-riðill: Belgía, Austurríki, Svíþjóð, Aserbaísjan
10:39
E-riðill: Pólland, Tékkland, Albanía, Færeyjar
10:39
D-riðill: Króatía, Wales, Armenía, Tyrkland
10:38
C-riðill: Ítalía, England, Úkraína, Norður-Makedónía
10:38
B-riðill: Holland, Frakkland, Írland, Grikkland
10:37
A-riðill: Spánn, Skotland, Noregur, Georgía
10:37
Næst er það fjórði styrkleikaflokkur.
10:37
J-riðill: Portúgal, Bosnía, Ísland - þar höfum við það! Áhugavert.
10:36
I-riðill: Sviss, Ísrael, Rúmenía
10:36
H-riðill: Danmörk, Finnland, Slóvenía
10:36
G-riðill: Ungverjaland, Serbía, Svartfjallaland
10:35
F-riðill: Belgía, Austurríki, Svíþjóð
10:35
E-riðill: Pólland, Tékkland, Albanía
10:35
D-riðill: Króatía, Wales, Armenía
10:34
C-riðill: Ítalía, England, Úkraína
10:34
B-riðill: Holland, Frakkland, Írland
10:34
A-riðill: Spánn, Skotland, Noregur
10:33
Næst er það þriðji styrkleikaflokkur, þar sem Ísland er einmitt.
10:33
J-riðill: Portúgal, Bosnía
10:33
I-riðill: Sviss, Ísrael
10:32
H-riðill: Danmörk, Finnland - Norðurlandaþema hér.
10:32
G-riðill: Ungverjaland, Serbía
10:31
F-riðill: Belgía, Austurríki
10:31
E-riðill: Pólland, Tékkland - nágrannar saman í riðli.
10:31
D-riðill: Króatía, Wales
10:30
C-riðill: Ítalía, England - liðin sem mættust í úrslitum síðast mætast í riðlakeppninni.
10:30
B-riðill: Holland, Frakkland
10:29
A-riðill: Spánn, Skotland
10:29
Næst förum við í annan styrkleikaflokk og nú fer þetta að verða spennandi.
10:29
J-riðill: Portúgal
10:28
I-riðill: Sviss
10:28
H-riðill: Danmörk
10:28
G-riðill: Ungverjaland
10:28
F-riðill: Belgía
10:27
E-riðill: Pólland
10:27
D-riðill: Króatía
10:26
Ríkjandi Evrópumeistarar Ítalíu fara í C-riðil.
10:26
B-riðill: Holland
10:25
A-riðill: Spánn
10:25
Þá er þetta að fara af stað. Við byrum á liðunum fjórum sem eru komin í undanúrslit Þjóðadeildarinnar og þeim sem eru í 1. styrkleikaflokki.
10:16
Jürgen Klinsmann og Karl-Heinz Riedle eru nú mættir upp á sviðið. Næst á dagskrá ætti að vera drátturinn sjálfur.
10:13
Nú eru Gianluca Zambrotta og Demetrio Albertini að spjalla við kynna dagsins um góðar minningar. Styttist í dráttinn.
10:06
24 lið spila í á EM í Þýskalandi. Það eru því 23 sæti í boði, þar sem Þýskaland er þegar komið með keppnisrétt sem gestgjafi.
10:02
Við byrjum á tónlistaratriði frá Lenu Meyer-Landrut. Hún vann Eurovision árið 2010 fyrir Þýskaland í Ósló. Stórt.
10:01
Þá er útsendingin frá Frankfurt komin af stað. Það verður væntanlega einhver smá dagskrá áður en drátturinn fer af stað.
954
Jürgen Klinsmann, Karl-Heinz Riedle, Gianluca Zambrotta og Demetrio Albertini hjálpa til við dráttinn í dag. Þeir tveir fyrrnefndu eru frægir fyrir tilþrif með þýska landsliðinu á árum áður og þeir síðarnefndu með því ítalska.
952
Þýskaland er ekki í drættinum að þessu sinni, þar sem mótið fer fram í Þýskalandi. Rússland verður auk þess ekki á mótinu, vegna innrásarinnar í Úkraínu.
949
Undankeppnin hefst í mars á næsta ári og lýkur með umspilsleikjum ári síðar, en riðlakeppnin verður leikinn öll á næsta ári. Því verður þétt prógram.
945
Góðan dag og verið velkomin með mbl.is í beina textalýsingu frá drættinum í undankeppni EM karla í fótbolta 2024. Mótið fer fram í Þýskalandi.
Sjá meira
Sjá allt
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert