FH-ingar vilja loka skrifstofum og skólum snemma

Leiknir og FH mætast í stórleik á morgun.
Leiknir og FH mætast í stórleik á morgun. Ljósmynd/Kristinn Steinn

FH og Leikn­ir úr Reykja­vík mæt­ast í sér­stak­lega mik­il­væg­um leik í Bestu deild karla í fót­bolta á morg­un, en flautað verður til leiks klukk­an 15.15.

Eng­in flóðljós eru á Kaplakrika­velli og því er flautað til leiks fyrr en oft­ast á virk­um degi. Vegna þessa hafa stuðnings­menn FH sent bæj­ar­stjórn og auðmönn­um Hafn­ar­fjarðar opið bréf.

Í bréf­inu hvetja stuðnings­menn­irn­ir Hafn­ar­fjarðarbæ til að loka skrif­stof­um, stofn­un­um og skól­um snemma til að tryggja að harðdug­legt starfs­fólk hins op­in­bera kom­ist á leik­inn.

Auðmenn eru einnig hvatt­ir til að loka verk­smiðjum sín­um snemma, svo vinn­andi stétt­ir geti veitt FH stuðning.  

Ókeyp­is verður á leik­inn í boði vel­gjörðarmanna fé­lags­ins. FH er í næst­neðsta sæti deild­ar­inn­ar með 19 stig, einu stigi á eft­ir Leikni, þegar fjór­ar um­ferðir eru eft­ir. 

Yf­ir­lýs­ing­una má sjá hér fyr­ir neðan. Hægt er að stækka hana með því að smella á hana. 

Yfirlýsing FH-inga.
Yf­ir­lýs­ing FH-inga. Ljós­mynd/​FH-ing­ar
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert