Leikur sem við erum búnar að bíða eftir

Sandra Sigurðardóttir er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Portúgal.
Sandra Sigurðardóttir er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Portúgal. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sandra Sig­urðardótt­ir markvörður ís­lenska landsliðsins í fót­bolta er spennt fyr­ir leikn­um gegn Portúgal á þriðju­dag. Sig­ur­veg­ar­inn í leikn­um trygg­ir sér sæti á loka­móti HM á meðan tapliðið sit­ur eft­ir með sárt ennið.

„Loks­ins erum við að fara að mæta í leik sem við erum bún­ar að bíða eft­ir. Þær eru vax­andi og spiluðu fínt á EM á köfl­um,“ sagði Sandra við KSÍ TV.

Portúgal leik­ur á heima­velli, en ís­lenska liðið hef­ur æft í Al­gar­ve und­an­farna daga. „Við lát­um það ekki trufla okk­ur. Við erum bún­ar að vera hérna í nokkra daga og okk­ur líður eins og heima. Við lát­um það telja,“ sagði hún.

Leikið er til þraut­ar á þriðju­dag og gæti það þýtt víta­spyrnu­keppni. Hvernig und­ir­býr markvörður sig fyr­ir víta­keppni?

„Ég fæ klipp­ur af vít­um hjá leik­mönn­um, aðal­víta­skytt­un­um. Ég reyni að sjá hvort það sé eitt­hvað munst­ur. Ann­ars reyni ég bara að leysa það í augna­blik­inu og taka ein­hverja sénsa,“ sagði Sandra.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert