„Þetta er mjög áhugaverður riðill,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, í samtali við UEFA eftir að dregið var í riðla í undankeppni EM 2024 í Frankfurt í dag. Ísland dróst í J-riðil með Portúgal, Bosníu, Lúxemborg, Slóvakíu og Liechtenstein.
„Ég held þetta verði mjög opinn riðill, þótt Portúgal sé auðvitað sigurstranglegasta liðið. Ég held hin liðin muni taka stig hvert af öðru. Þetta er gott tækifæri, ekki bara fyrir okkur heldur hin liðin líka,“ sagði Arnar og hélt áfram:
„Hver einasti leikur er mikilvægur. Við erum nokkuð glaðir með að fá sex liða riðil. Þetta verður opið. Ég held Bosnía og Slóvakía muni horfa á Ísland og líta á það sem 50/50 leik. Við gerum það sama. Það má samt ekki gleyma liðum eins og Lúxemborg, sem hefur gert mjög vel á síðasta ári. Hver einasti leikur verður mikilvægur.“
Hann segir Íslendinga staðráðna í að fara aftur á stórmót eftir að hafa verið með á lokamóti EM 2016 og HM 2018.
„Við fórum á mótið 2016 og vorum nálægt því að fara aftur á 2020 mótið. Fólkið í landinu vill fara á annað stórmót. Þess vegna er pressa, en það er eðlilegt. Við erum líka með reynslu sem ætti að hjálpa okkur,“ sagði Arnar.
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Frakkland | 2 | 2 | 0 | 0 | 4:2 | 2 | 6 |
2 | Noregur | 2 | 1 | 0 | 1 | 2:2 | 0 | 3 |
3 | Ísland | 2 | 0 | 1 | 1 | 2:3 | -1 | 1 |
4 | Sviss | 2 | 0 | 1 | 1 | 1:2 | -1 | 1 |
25.02 | Frakkland | ![]() |
3:2 | ![]() |
Ísland |
25.02 | Noregur | ![]() |
2:1 | ![]() |
Sviss |
21.02 | Frakkland | ![]() |
1:0 | ![]() |
Noregur |
21.02 | Sviss | ![]() |
0:0 | ![]() |
Ísland |
04.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |
04.04 19:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
08.04 16:45 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
08.04 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
30.05 18:00 | Noregur | ![]() |
: | ![]() |
Ísland |
30.05 19:10 | Frakkland | ![]() |
: | ![]() |
Sviss |
03.06 18:00 | Ísland | ![]() |
: | ![]() |
Frakkland |
03.06 18:00 | Sviss | ![]() |
: | ![]() |
Noregur |