Birkir með nýjan samning við Val

Birkir Már Sævarsson í leik með Val gegn KR í …
Birkir Már Sævarsson í leik með Val gegn KR í sumar. mbl.is/Arnþór Birkisson

Birk­ir Már Sæv­ars­son fyrr­ver­andi landsliðsbakvörður í knatt­spyrnu verður 38 ára í næsta mánuði en hann held­ur áfram að spila með Val.

Vals­menn til­kynntu í dag að hann hefði fram­lengt samn­ing sinn við fé­lagið og Birk­ir leik­ur því a.m.k. eitt tíma­bil til viðbót­ar. 

Birk­ir er að ljúka sínu 20. tíma­bili í meist­ara­flokki en hann lék sitt fyrsta tíma­bil með Vals­mönn­um árið 2003. Hann fór til Brann í Nor­egi 2008 og þaðan til Hamm­ar­by í Svíþjóð í árs­lok 2014 þar sem hann lék í þrjú ár, en Birk­ir sneri heim eft­ir tíma­bilið 2017 og hef­ur spilað með Val síðan. Hann hef­ur orðið Íslands­meist­ari þris­var með fé­lag­inu og einu sinni orðið bikar­meist­ari.

Birk­ir er með leikja­hæstu mönn­um ís­lenska landsliðsins en hann lagði landsliðsskóna á hill­una á síðasta ári eft­ir að hafa spilað 103 lands­leiki og þar er hann þriðji leikja­hæst­ur allra frá upp­hafi.

Birk­ir hef­ur leikið 422 deilda­leiki á ferl­in­um, þar af 170 á Íslandi með Val, 168 með Brann og 84 með Hamm­ar­by.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert